Fjölrit RALA - 01.07.1976, Page 11

Fjölrit RALA - 01.07.1976, Page 11
Framlcvæmd tilraunar; Skarninn var mældur í fötum (10 l). Tekin voru sýni mjög dreift úr skarnahrúgunni og notað til iþurref'nisákvörðunar og efnagreininga. Tilbúinn éburður var veginn á hvern reit fyr-i.r sig. Aburðinum og skarnanum var cireift 29/7 "75 og virtist dreifingin vera jöfn og góð. Niðvirstöður: 1 töflu 2.2 er að finna magn cg gerö áburðar á hverjum lið (áburðarslcammtar) , heildarmagn helstu áburðar- efna i öllum áburði á viðkomandi lið (byggt á efnagreiningu skarnasýnis og uppgefnu magni efna 1 tilbúna áburðinum), meðaltöl raita innan sama liðar af niðurstöðum sjónmats á uppskeru og tilsvarandi meðaltöl af sjónmati á styrlc græna litarinns á reitnum. Sjónmat á uppskeru var gert á hverjum reit fyrir sig og síðan reilcnað meðaital innan hvers tilraunaliðar. Matið 23/9"75 og 8/6"76 var framlcvæmt af höfundi, én matið 3/lO"76 af Andrési Arnalds. Slikt mat sem betta ætti að gefa nolclcuð góða mynd af mun milli liða bó svo að bað sé ónákvæm álcvörðun á uppslcerumagni i hkg/ha, nema þá helst matið 8/6"76, en bá voru lclipptir 16 0,lm2 reitir og grasiö úr bessu purrkað og vegið og notað til að staðla matið. 1 öllum tiXfellum var röð reitanna eftir uppskerumagni hin sama: 0 <1 <2 <4 <3 <5. Siónmat á styrk græna litarins á reitunum, séð úr dá- lítilli fjarlægð, var framkvæmt 23/9"75 og 12/5'76 af höfundi. Var hverjum reit gefin einlcunn á slcala 1-8, í bæði slciptin var röð reitanna sú sama og í uppskerumatinu. Tilraun pessi hefur staðið mjög stutt og verður að taka niðurstöður hennar með peim fyrirvara, að pær gilda aðeins um fyrstu áhrif slcarna og þurfa langtímaáhrif alls elclci að vera bau sömu. Þegar borinn eru saman áburðaráhrif slcarna og tilbúins áburðar barf að hafa það hugfast, að næringarefnin losna miui hraðar úr ólífrænum (tilbúnum) áburði en úr lífrænum (slcarna), vegna bess hve hægt lifrænt efni brotnar niður (rotnar) í jarðvegi. Við athugun 8/6"76 var ennbá talsvert magr? sVarna á yf irbcwPS-i r,pítavma.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.