Fjölrit RALA - 01.07.1976, Side 13
tftfrá niðurstöðum tilraunarinnar mætti álykta eftir-
farandi með áðurgreindum fyrirvara:
1. Uppskeruaulcning grass af völdum. skarna er lítil saman-
borin við tilbúinn áburð og að 60m3 af slcarna gefa
mun minni uppskeruauka á 1 ári en 500 kg af tilbúnum áburði
(23-14-9) eða ca. 3 sinnum minni, bó svo að 60m3 af skarna
innihaldi mun meira af helstu plöntunæringarefnum en 500 kg
af tilbúnum áburði (23-14-9) (sjá töflu 2.2),
2. bað virðist gefa heldur lakari árangur að bera 175 kg/ha
af kjarna með slcarnanum heldur en að bera með honurn bland-
aðan áburð með sama niturmagni (s'br. lið nr 3 og 4) .
*
Þetta bendir ti.1 að bao sé ekki einungis skortur á nýtanlegu
nitri (n) , sem takrnarkai áburðaráhrif skarnans á l.ári,
heldur einnig slcortur á nýtanlegu P og/eða K.
3. 60m3/ha af skarna gefa u.þ.b. 2 sinnum meiri sprettu-
aukningu á 1 ári en 30m.3/ha.
2* ^ Noklcur atriði úr rælctunartilraun í Landeyjum.
Höfundur slcýrslu pessarar hefur undanfarin 2 l/2 ár
unnið við tilraun vairðandi gróður, jaröveg og uupgræðslu-
möguleika á Landeyjasanai (st.Il) og á uppblásnum mel rétt
ofan við sjálft fjörusandsbeltiö, upphaflega mynduðum úr
árframburði (st.III). I uppgræðslutilraununum var m.a,
notaður skarni og er ætlunin að tína hér til nokkrar niöur-
stöður er varða hann, án bess bó að fara náið út í framkvæmd
tilraunar og úrvinnslu og verður i bví sambandi að vísa til
hálfgerörar og óbirtrar skýrslu sem höfundur vinnur að.
Vorið 1974 var sáð saman höfrum og fjölærum grastegundum
á 2 stöðurn (st.II og st.IIl) í byrjun júni. Vorni bar
prófaðir 2 skammtar af tilbúnum áburði; einn skammtur af
mýrar j arðvegi, tveir slcammtar af kúamykju og tveir af slcarna,
allt ásamt tilbúnum áburöi; og að auki 1 óáborinn reitur.
Öllum þessum skömmtum er lýst 1 töflu 2.3 . Efnamagn i
skarna og kúamylcju er samlcvæmt niðurstöðum efnagreininga á
sýnum teknum við dreifingu.