Fjölrit RALA - 01.07.1976, Page 15

Fjölrit RALA - 01.07.1976, Page 15
Reitirnir voru slegnir og uppslceran, sem að langmestu leyti voru hafrar, var vegin og telcin úr henni sýni til efna- greiningar og þurrefnisákvörðunar. Uppskerumagn er gefið 1 töflu 2.4 . Sprettutimi var fremur stuttur, eða 75 daga. á st.II og 68 daga á st.III, og lcann það að valda nolclcru um, að uppslceran er í heildina litil, en einnig lcemur þar til litið magn af hafrafræi (50 lcg fræ/ha). Fjölæru grastegunairnar voru lcomnar mjög slcammt á veg þegar slegið var, þannig að sláttuvélin náði nær eingöngu höfrum. Vorið 1975 var öllum reitnum á st.III slcipt i þrennt og borið var á alla þannig að einn þriðjungur þeirra féklc engan áburð, annar þriöjungurinn fékk tilbúinn áburð sem svarar til 921cg N og 40kg P/ha (sama og i Xið tilb. 1 árið áður) og þriðji þriðjungurinn fékk tilb. áburð sem svarar til X84kg N, 801cg P og lOOkg K/ha (sama og tilb. 2 árið áður). Borið var á 20/6 og slegið l/9 '75. Var slegið með Xitilli greiðusláttuvél og m.a. vegna smáþúfna i tilraunareitunum náðist ekki að slá mjög neðarlega, og vantar þvi nokkuð á að mæld sé öll plöntuframleiðslan ofanjarðar. Hlutfallslega munar þar mestu i ábornu reitunum (0). bvi ber að hafa það hugfast, að allar uppskerutölur eiga vlð þann hluta plöntu- framl. sem náðist með sláttuvél. Niðurstöður uppslcerumælingar á st.III '75 eru i töflu 2.5. Þar er uppgefið meðaltal milli blolcka (endurtelcninga) og athuguð áhrif áburðargjafar '75 og áburðar '74. Linuritið á mynd 2.1 túllcar það sama og tafla 2.5 . Mismunur milli áburðarliða '75 er augljós. Uppslcera á óábornum reitum er mjög litil (216kg/ha) og uppskeruaukning vegna áburðar '75 hlutfallslega mikil (x5,2 við Ab.l og xX0,6 við Ab.2) og enginn mælanlegur munur á óábornu reitunum eftir þvi hvaða áburð þeir fengu árið áður, m.ö.o. englnn mælanlegur munur á eftir»verkan mismunandi áburðar '74 á óábornu reitunum. Ef Xitið er á Áb.l og Áb.2 '75 sern eina heild, þá kemur þar fram marktælcur munur milli áburðarliða '74, þar sem reitir með lcúamykju (M) skarna (SK) og mýrarjarðvegi (Torf) gefa af sér svipaða uppskeru '75, en rei.tir sem fengu eingöngu tilb. áburð '74, gefa minnsta uppskeru '75.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.