Fjölrit RALA - 01.07.1976, Síða 21
Kalíum er viða fulllágt og öllu lægst í SK-reitum.
Fosfór innihald er alls staðajr lágt (nema M2) og víða all
lágt. A st.II eru SK-reitirnir hvað lægstir (o-reitur 'þó
mun lægri) en annars staðar eru M-reitir með hvað lægst
fosfór innihald.
NitLir - innihald er yfirleitt lágt og hvað lægst í M-liðum.
Hugsanlegt er, að noldcuð af N í lcúamylcju hafi tapast út i
loftið i formi NH3, bó ætti herfun eitthvað að hafa hindrað
það (Guðmundur Jónsson 1942).
Ef heildarmagn N og P i ábtirði og i uppslceru er athugað
og borið sarnan við hreinan tilbúinn áburð, bá virðist
slcarninn hafa tilhneigingu til að binda P fyrsta árið, en
jafnvel losa dálitið af pvi annað árið. Hvað viðvilcur N,
bá virðist vera um netto bindingu pess að ræða i slcarna
fyrsta árið en óvist með 2. árið. Kúamylcja virðist aftur
á móti binda N bæði árin og i mun rilcara mæli en slcarninn, (ef
N úr mylcjunni hefur bá elclci tapast tt i loftiö i verulegu
magni) en virðist losa P strax 1. árið. Þessar álylctanir
eru þó fremur óöruggar, bar sem elclci er hægt að fullyrða
hvort utn er að ræða bindingu bessara burrefna i lifrænt efni
og torleyst efnasambönd og tap út i jarövatn og andrúmsloft
eða að einhverjir aörir þættir hafi áhrif á upptölcu beirra,
t.d. mismunandi hitastig, súrefnismagn pH eða e.lc, inhibi-
tatorar (Salisbury og Ross 1969), en rotnún lifrænna efna
getur haft áhrif á bessa bætti.
Upptalca og nýting áburðarefna er gefin upp i töflum 2.7
og 2.8 og er hvort tveggja mjög lágt samanborið viö bað sem
almennt gerist á rælctuðu landi (Friðrilc Pálmason, munnl.uppl.)
Orsalcir bess er trúlega einlcum að finna i lélegum jarðvegi,
strjálum gróðri og seint borið á '75 (20/6).
(Þorvaldur Arnason, óbirt).