Fjölrit RALA - 01.07.1976, Page 28
Slcarni meo tilbúnum áburði.
Á folcsandinum i Landeyjum st.II gaf 100m3 af skarna með
dálitlum tilb. áburði (501cg N - lOlcg P/ha) aöeins 63% af
þeirri uppslceru sem hreinn tilbúinn áburður (901cg N-401cg P/ha)
gaf, sem pýðir m.ö.o. að 100m3 af slcarna gaf minni uppslceru-
aulca en mismunur áburðaskammtanna tveggja 90 *• 50 * 40 N og
40 4- 10 = 30 P, (samsvarar 120kg kjarna og 150kg þrífosfat).
Það pýðir, að lm^ af skarna gaf talsvert minni uppsker-uauka
en 2,7kg af tilb. áb. í áðurnefndu N/P hlutfalli.
Efnagreiningar gefa til kynna fosfórskort í grasi úr
áðurnefndum reitum með I00m3 af slcarna á ha (SK 2) , en aftur
á móti tiltölulega hátt N-innihald (tafla 2.61 sem bendir til
lítillar losunar P úr skarnanum. I öðrum skarnareitum (SK l)
virðist P einnig vera meira talcmarlcandi en N á fyrsta ári,
Þetta er i samræmi við niðurstöðui’ Björns og Ingva að gagns-
laust ha±i veriö að bera eingöngu lcöfnunarefnisáburð með
skarnanum og að skarninn hafi meiri áhrif sem köfnunarefnisáb.
en sem fosfór- eða kaliáburður (Björn Sigurbjörnsson og Ingvi
Þorsteinsson. óbirtar skýrslur 1961 og "62).
I skarnatilraunina á Keldnaholti gaf talsvert betri raun
að bera blandaðann áburð með skarnanum en að bera einungis
lcöfnunarefni i sama magni og i bl. áburðinum, þó gaf hreini
N-áburðurinn verulegan uppskeruauka (tafla 2.2), Hugsanlegt
er, að vegna hins háa járninnihalds skarnans sé einhver hluti
fosfórsins bundinn í torleyst járn-fosfór-sambönd.
Tilraunir þessar gefa litla visbendingu um börfina á kaliáburði
með skarnanum, en efnagreiningar á grasi gefa ekki til kynna
neina teljandi vöntun á lcali i skarnaliðum umfram aðra áburðar-
liði. Eins og áður segir, pá virðist lm3 af hreinum skarna
auka grasuppskeru l. árið álika milcið og 2,8kg af tilbúnum
áburði (23-14-9) gerir. Þó inniheldur lm3 af slcarna álilca
milciö af N,P og K eins og I8kg af tilb. áburði 23-14-9 og
bendir bað til að aöeins um 14°Á af N,P og K i skarnanum nýtist
á 1. ári til jafns við N P K i tilbúnum áburði.
Grasefnagreiningar ú Landeyjum sýna, að af beim efnum,
sem greind voru auk N,P og K, þá hefur helst skort magnesium og
zink. Samanborið við aðra áburðarliði var gras úr skarna-
liðum snauðara af Mg, en rikara af Zn bæði árin.