Fjölrit RALA - 01.07.1976, Qupperneq 30

Fjölrit RALA - 01.07.1976, Qupperneq 30
5. Tillögur um úrbætur á skarnaframleiðslu Sorpeyðingarstöðvarinnar. Niðurstöður þessara tilrauna og einnig slcoðunarferðir höfundar í sorpeyðingarstöðina gefa visbendingu um að ýmsar úrbætur mætti gera á skarnaframleiðslunni, bæði til að auka gæði skarnans og eins til að auka aflcöst stöðvarinnar og nýtinguna á sorpinu. Hér verða þvi lagðar fram ákveönar tillögur um, hvernig haga mætti rannsóknum er miðuðu að bvi að bæta skarnaframleiðsluna. Lagt er til að fyrst verði gerð athugun á framleiðslunni eins og hún er (forrannsókn) og siðan gerðar tilraunir til úrbóta i samræmi við niður- stöður forrannsóknar. 5.1 Forrannsákn. a) Bera sarnan (með sjónmati og e.t.v. efnagreiningrm) skarna- framleiðslugildi þess sem fer inn á tankana og pess sem týnt er úr sorpinu áður. b) Bera saman meö efnarannsóknum skarnagildi bess sem kemur út úr tönkunum og er annars vegar sigtað frá og hins vegar notað i skarna og meta hvort æskilegt sé að nota eitthvað af bvi sem fleygt er, til skarnaframleiðslu (t.d. matarleifar i plastpokum ?). c) Meta rotnunarstig sorpsins (einkum með c/N álcvörðun) er pað lcemur út úr tönkunum og eftir áð hafa legið mislengi i haugum. d) Mæla hitastig og rakastig og meta súrefnismagn i tönkunum og i haugunum. 5.2 Tilraunir með úrbætur er byggi á niðurstöðum forrannsóknar. a) Reyna að bæta rotnunarskilýrði i tönkunum (e.t.v, heitt vatn, loftinnblástur, einangrun o.fl.) og meta árangurinn með pvi aö athuga rotnunarstig Pess, sem út kemur úr tanknum. Kanna áhrif bess að aulca afköstin.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.