Fjölrit RALA - 01.07.1976, Page 34

Fjölrit RALA - 01.07.1976, Page 34
Nokkrar leiöréttingar á fjölriti Rala nr. 1: Skarnatilraunir júlí 1976. Eftir að skýrslan um skarnarannsóknir var prentuð fundust í henni villúr af ýmsu tagi5 allt frá prentvillum upp í skekkjur í efnagrein- ingum. Hólmgeir Björnsson átti stærstan þátt í að finna þessar villur og á þökk skilið fyrir það. Verður hér leitast við að leiðrétta þessar villmr x þeirri röð, sem þær koma fyrir. Bls. 5 í töflu á að standa rn^, en ekki m^. 6 £ 10. línu á að standa 12/5 '76. 13 í töflu 2.5 neðst í dálknum "Áburður '75” á að standa meðaltal Ábul' + Ab.2. 16 x töflu 2.6 vöknuðu grunsemdir urn að nokkrar nítur-efnagrein- ingar væru rangar. Voru allar N-efnagreiningarnar endur- teknar og reyndust grunsemdirnar á rökum reistar. Þessar skekkjur höfðxi áhrif á nítur-tökur x töflum 2.7 og 2.8 bls.18. Niðurst. nýju N-efhagreiningarinnar - eru gefnar í meðfylgjandi törlu a . r.æstu síðu er N-dalkurinn í töflum 2.7 og 2.8 (N-upptaka og N-nýting) einnig gefinn leiðréttur £ þeirri töflu. 17 breytist textinn nokkuð sem afleiðing af breyttum N-niður- stöðum: 2. málsgrein fellur brott, en £ staðinn kemur aðeins þetta: Nitur-innihald er yfirleitt lágt. í 3. málsgrein breytist 2. og 3. setning og skulu þær vera þannig: Hvað við- v£kur N, þá virðist eitthvað losna af þv£ úr skarnanum fyrstu 2 árin. Kúamykja virðist losa^. bæði N og P fyrsta árið, en hefur engin mælanleg áhrif £ þá átt 2. árið eftir N-inni- haldi grassins að dæma* 2. málsgrein breytist og hljóðar þannig: Mykjan virðist losa talsvert N og P "fyrsta árið, en ekki teljandi 2. árið (sbr. töflur 2.6, 2.7 og 2.8 leiðréttar (á r.æstu s£ðu )). Samanborið við aðra áburðarliði gefur skarninri lágt P og meðalhátt N £ upp- skeru fyrsta árið, en tiltölulega hátt N og P 2. árið. 25

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.