Fjölrit RALA - 10.02.1984, Síða 36
-26-
MöSruvellir 1983
eftir frostnótt 23. ágöst, en blöð höfSu þó brotnaS af, sligast
undan klaka. Uppskera var ekki raæld.
Tilraun nr. 390-83. KartöfluafbriaSi II. HL 120
Tilraunin var 1 sama landi og 1982, en þaS er frararæst raýri. Sett
var niSur 8.6. og tekiS upp 14.9. Samreitir voru 3 og reitastærS 1,25
x 1,30 m. 10 plöntur voru 1 hverjum reit. ÁburSur: 1200 kg af GræSi
1A (12-8-16) á ha. IllgresiseySing: Sencor 1. júlí. Grös skeramdust
mikiS af frosti 4. og 6. sept. ViS mat á grasvexti 29.7. kom 1 ljós,
aS grös voru misjöfn af Diamant I blokk I, Estima í blokk II og Doré í
blokk III. ViS skoSun þ. 2.9. voru áberandi stormskemmdir á Premiére
og Ostara frá fyrri hluta ágústmánaSar. Grös af Doré voru ávallt mjög
smávaxin.
Uppskera StærSardreifing (%) Þurr- MeSaltal 3 . ára
AfbrigSi. alls, efni, uppskera, hkg/ha
hkg/ha. smælki 30-40mm ^40mm % alls söluhæf
Cardinal 104 21 59 20 16,2 158 103
Diamant 84 19 49 32 16,1 - _
Doré 88 35 51 14 20,3 - _
Bstima ?0 20 46 34 15,1 163 147
Gullauga 119 26 53 21 17,5 168 136
Kennebec 96 21 44 35 15,4 149 134
Maris Piper 96 19 53 28 14,4 166 142
Ostara 68 22 47 31 15,7 154 138
Premiere 136 17 54 29 19,8 165 143
Saturna 94 33 52 15 17,6 179 140
Troll 47 30 55 15 15,6 133 91
HeilbrigSir kartöflustofnar. RL 194.
SamanburSur á mismunandi stofnum (klónum) af Gullauga (4 stofnar)
og RauSum íslenskum (13 stofnar) meS tilliti til uppskeru.
NiSurstöSur verSa birtar siSar og á öSrum vettvangi.
E. BER OG RONNAR.
Tilta.un. nr. 398r76. Athugun á_berjarunnum.__RL 75
BoriS var á alla runnana í vor og þeir klipptir. Ekki var fylgst
meS berjasetu.
Athugun á jarSaberjaafbrigSum.
Plast var sett yfir jarSarberin 1. júnl og haft fram aS 23. júnl
en ekki slSan. Flest afbrigSin gáfu ber en berjamagniS var hvorki
mælt né metiS.
Til samanburSar viS pessa útiræktun var 1 mal plantaS sömu
afbrigSum I gróSurhús aS HallgilsstöSum I Fnjóskadal. Þar var
uppskera metin.