Fjölrit RALA - 10.02.1984, Page 69

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Page 69
-59- Korpa 1983 Þann 1.7. voru klippt sýni úr blöndureitunum og þau greind til tegunda. Klipptur var 0,1 m2 í hvorum enda hvers reits. Hér birtist tafla yfir hundraðshlut sáðgresistegunda. Það sem vantar upp á hundaraðið er annar gröður. Vallarfoxgr. Beringspuntur Vallarsveifgras Sláttutlmar 1981 og 1982 : 1. 2. 3. mt. 1. 2. 3 . mt. 1. 2. 3. mt. Korpa og Fylking 38 56 68 54 49 40 27 39 Korpa og Holt 34 56 66 52 57 40 31 43 IAS-19 og Fylking 0 1 6 2 94 83 87 88 IAS-19 og Holt 1 1 1 1 96 98 96 97 Korpa og IAS-19 78 89 93 87 6 1 2 3 Meðaltal Korpa og v.sv.gr. 36 56 67 53 53 40 29 41 IAS-19 og v.sv.gr. 1 1 3 2 95 90 91 92 Meðaltal alls 50 67 76 64 2 1 3 2 74 65 60 66 20.6. Nö er beringspuntur að mestu horfinn, þar sem hann var hreinn, og reitirnir standa nær gróðurlausir eftir. Túnvingullinn er skellóttur og toppóttur eins og áður og á það við um báða stofnana. Skandínavisku sveifgrasstofnarnir llta allir mjög vel út, en Baronessa er misjöfn eftir reitum. Af íslenska sveifgrasinu er 07 langbest og nálgast þá skandlnavlsku. Hinir eru ekki góð túngrös, þekja að vísu sæmilega, en eru lágvaxnir og lltið sprottnir. Stofnarnir 05 og 013 eru lakastir. Vallarfoxgrasið er gisið 1 reitum fyrsta sláttutima, bæði hreint og I blöndu. Reitir þriðja sláttutíma 1982, en þar var ekki slegin há, eru best sprottnir og sér vel fyrir mörkum milli sláttutlma. Tilraun nr. 567-80 og 81. Ahrif mismunandi áburðar- og sláttu.tima_.á samkeppnisstöðu stofna I blöndu. RL 70 01-567-80. Eftirverkun. 1 þessari tilraun er vallarfoxgras I þrennskonar blöndu, með vallarsveifgrasstofnunum Fylkingu og 020 og túnvinglinum Leik. íslenska sveifgrasið splraði mjög illa og kom lltið við sögu að minnsta kosti framan af. Áburðartlmar eru 3, sláttutímar 3 og samreitir 2. t sumar er leið var mæld eftirverkun eftir mismunandi áburðar- og sláttutlma undanfarinna tveggja ára. Borið var á alla liðu I einu og allir reitir slegnir á einum degi. Borið var á 27.5. jafngildi 82 kg N/ha I Græði 6 (20-4-8+4). Slegið var 12.7.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.