Fjölrit RALA - 10.02.1984, Page 56
-46-
Korpa 1983
02-528-81.
Tilraunin var aS mestu skipulögS eins og tilraun nr. 01-528-80.
Grasstofnar voru þeir sömu, en áburðarliSir hér voru ekki nema 4.
Samreitir voru 4 fyrir alla liðu og reitir alls 128.
Grunnáburður var Græðir 1 (14-8-15) . Hann var borinn á með dreifara
1 vor. Áburðargjöf varð aðeins minni en til stóð eða jafngildi 58 kg N á
ha. Annar áburður var Kjarni.
Áburöur 1982 kg N/ha 1983 kg N/ha
Sumar 25.5.og 8.7. 57+60 26.5. 59
Haust 25.5.og 7.9. 57+60 26.5. 59
Vor 25.5. 117 26.5. 119
Samanburður 25.5. 57 26.5. 59
Þann 23.5. voru klipptir 0,2 fermetra uppskerureitir úr hverjum reit
til að fylgjast með sprettu. Slegið var 5.7. Að því loknu voru hælar
teknir upp og tilraunin lögð niður eftir tvö heil tilraunaár.
Oppskera, hkg þe. á ha
Korpa Engmo Adda Holt Fylk- Isl. Snar- Ber- Mt. Mt.
ing vsvgr. rðt ingsp. 2 ára
Klippt 23.5. a. 1 1 1 2 3 2 3 1) 2 2 3
b. 1 1 1 5 10 5 6 3 4 5
c. 1 1 1 5 10 3 6 5 4 4
d. 1 1 1 2 7 4 4 2 3 4
Meðaltal 1 1 1 4 8 3 5 3 3
Mt• 2 ára 2 2 2 5 8 3 5 4 4
sl. 5.7. a. 17,6 19,5 19,8 18,2 12,0 14,5 18,1 14,7 16,8
Mt. 2 ára 24,8 27,0 27,5 19,0 15,6 13,5 21,0 16,7 20,6
sl. 18.8.82 og
5.7.83, alls a. 24,6 27,7 27,1 28,9 28,5 23,9 30,6 26,5 27,2 31,1
sl. 5.7. b. 26 ,0 27,5 25,7 24,9 21,8 24,3 25,3 23,8 24,9 28,8
" c. 25,2 24,8 27,1 25,6 22,8 22,4 28,6 25,6 25,3 27,1
" d. 14,6 18,8 17,4 16,8 14,8 15,7 16,0 12,9 15,9 19,0
Meðaltal 22,6 24,7 24,3 24,0 21,9 21,5 22,6 22,2 23,3
Mt. 2 ára 29,0 31,1 30,4 25,0 24,9 20,2 26,0 23 ,7 26,5
1) Beringspuntur var horfinn úr þessum reitum. Þeir voru að mestu grónir
Islensku sveifgrasi.
Klippt 23.5.
Slegið 5.7.
Frltölur
Meðalfrávik
Stórreitir Smáreitir
1.83
2.84
21
1,43
2,71
72