Fjölrit RALA - 10.02.1984, Qupperneq 59

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Qupperneq 59
-49- Korpa 1983 rakaðar voru með vél 1 fyrra, hefur vallarfoxgras borist 1 aðra reiti, líklega með jurtahlutum, sem fest hafa rætur. Best virðist það ná sér á strik I túnvingulsreitunum. Háliðagrasið hefur líka breiðst út, en það gæti hafa fellt fræ við hirðingu í fyrra. 15.7. Holt og Islenska sveifgrasið eru I blóma, beringspuntur og tún- vingull eru skemmra komnir en þð löngu skriðnir. Vallarfoxgras er nýskriðið og lingresi og hávingull að skrlða. Puntur sést ekki á snarrót og Fylkingu. 5.8. Vallarfoxgras, háliðagras og snarrót eru áberandi hrjáð af ryðsvepp. Heyið af þeim reitum, sem slegnir voru 4. og 5.8. var þurrkað og hverjum stofni haldið sér. Heyið lá flatt og óhreyft á velli 1 stórrigningum fram til 15.8. Pann dag var norðan strekkingur og heyinu var snúið tvisvar. Daginn eftir var heyið sætt hálfþurrt 1 þurrklausu veðri. Þá var gerð eftirfarandi athugasemd um útlit þess: 16.8. Fylking og língresið hefur litið hrakist. Beringspuntur er lika nokkuð góður. Vallarfoxgras og hávingull er gróft en heldur lit og lögun. Annað er verra og verst er íslenskur túnvingull og háliðagras. Það er litlaus flóki. Heyið stóð svo I sæti undir yfirbreiðslum til 31.8. Þá var það breitt I góðum þurrki og hirt daginn eftir. Þá þótti furðu mikill munur á flekkj unum: 1.9. Lingresi og hávingull halda græna litnum og má segja, að hvor- ugt sé hrakið. Snarrót og Fylking hafa fölnað nokkuð, en halda sér þó furðu vel. Vallarfoxgrasið hefur breytst mjög á sama veg. Það er fölgrænt en ekki gult. Aðrir stofnar eru alls ekki grænir. Beringspuntur er heiðgulur, líkastur broddskitu. íslenski túnvingullinn er lika gulur,en dekkri en beringspunturinn. Þessi túnvingull var mjög ljótur I sæti, blautur, slepjulegur og frámunalega illa þefjandi. Leik og Holt eru hvort öðru áþekk og má telja þau gulmórauð og næsta ólystug að sjá. Islenska sveifgrasið er líka sömu gerðar. Háliðagrasið er létt og visið og dökkbrúnt að lit og er fjarri þvi að líkjast heyi. Myndir voru teknar af heyinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.