Fjölrit RALA - 10.02.1984, Side 53

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Side 53
-43- Korpa 1983 Tilraun nr.528-80 og 81. Ahrif 5bur8artima níturs á byriun vorqrððurs oq uppskeru nokkurra stofna oo tegunda. RL 279 Ql-528-8P^ Þessi tilraun er gerð á 8 stofnum og tegundum túngrasa. ÁburSarliðir eru 5 og samreitir 4. Stofnar og tegundir eru i stðrreitum. Hverjum stórreit er skipt i fernt. Áburðarliðirnir a,c og d eru i öllum stðrreitum, en liðirnir b og e 1 tveimur blokkum hvor. Grunnáburður var Græðir 1 (14-8-15) jafngildi 60 kg N á ha. Hann var borinn á með dreifara I vor. Annar áburður var Kjarni. Áburður 1982 kg N/ha 1983 kg N/ha a. Sumar 26.5., 8.7. 60+60 b. Siðsumar 25.5.,19.8. 60+60 c. Haust 25.5.,27.9 60+60 d. Vor 25.5. 120 e. Samanburður 25.5. 60 25.5., 8.7. 60+60 25.5.,17.8. 60+60 25 .5.,28.9. 60+60 25.5. 120 25.5. 60 Þrisvar I sumar voru klipptir 0,2 fermetra uppskerureitir úr hverjum reit til pess að fylgjast með sprettu og fá sýni til efnagreininga. Reitir a voru slegnir tvisvar, en aðrir reitir einu sinni. Skipti milli tilraunaára eru við lok fyrri sláttar eða um 7. júll. Rétt er að geta pess, að grðður á tilraunareitunum er orðinn nokkuð blandaður, eins og kemur fram 1 gróðurmati hér á eftir. Petta er pð mismikið eftir tegundum. Beringspunturinn er til dæmis nær pvi alveg horfinn.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.