Fjölrit RALA - 10.02.1984, Blaðsíða 19

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Blaðsíða 19
-9- SámsstaSir 1983 AtiuguD—á- txcsJ<a-3Xí>sfB I sumar voru tekin sýni þvl sem næst vikulega úr fræökrum á nokkrum stöSum til aS fylgjast með þroska grasfræs. Hér fylgir tafla um fræþunga og spírun þessara sýna. Sýni tekin: 10.8. 18.8. co in CN u> M 00 8.9. 15.9. Fræþungi, mg. Túnvingull, 0301 0,59 0,60 0,66 0,69 0,74 " , Leik 0,42 0,44 0,50 Vallarsveifgras, 09 0,58 0,61 0,58 0,56 0,57 " , Holt 0,22 0,21 0,21 0,23 0,21 Snarrót (Sámsstöðum) 0,15 0,15 0,13 Beringsp. (Geitasandi) 0,19 0,30 0,31 " (Gunnarsholti) 0,22 0,20 0,26 Splrun, % Túnvingull, 0301 23 19 37 29 33 " , Leik 6 16 16 Vallarsveifgras, 09 41 42 29 29 33 " , Holt 29 23 19 22 22 Snarrót (Sámsstöðum) 3 5 13 Beringsp. (Geitasandi) 46 70 70 (Gunnarsholti) 38 48 75 D. KORNAFBRIGPI. TilrajjP- j)x_«-125r.§3-,-Samanbuj3yxJ SáS var á Geitasandi og á Sámsstöðum. Helstu upplýsingar um tilraunirnar eru þessar. reitir, af- þar af sam- jarð- áb., sáð upp- m2 brigði sk.upp reitir vegur kg N/ha skoriS Geitasandur 10 25 15 3 sandur 100 13.5, 9.9 Sámsstaðir 10 12 12 3 gamalt tún 50 13.5, , 9.9 NotaSur var áburðurinn GræSir 1 (14-8-15). Séð var með raðsáðvél. Sáðmagn var 200 g á reit af sáðkorni ræktuðu 1 útlöndum. Sáð var Islensku korni frá 1982 af nokkrum afbrigðum, 1000 g á reit, en það kom ekki upp nema að mjög litlu leyti. Peir reitir voru ekki skornir upp. Segja má, að kornuppskera hafi alveg brugðist I ár. far er þó ekki um að kenna frostskemmdum, heldur kaldri og vætusamri tlð. Fyrstu afbrigðin skriðu ekki fyrr en um mánaðamótin júll og ágúst og þau seinustu voru enn óskriðin um miöjan ágúst. Pann 25. júlí er þess getið I athugasemdum, að kornið sé vesældarlegt álitum, óskriðið og neðstu blöðin á stönglinum gul og visin. Heima á Sámsstöðum var kornið á skurðbakka. Par voru þó dældir og 1 þeim var kornið gulara og gisnara en annarsstaðar, líkt og þar vantaði áburð. Illgresi spillti llka kornreitunum nokkuð, á Sámsstöðum gulbrá, en á Geitasandi skurfa, hundasúra og vallhumall. Við uppskeru 9. september þótti kornið ámóta langt komið og um miðjan ágúst I venjulegu ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.