Fjölrit RALA - 10.02.1984, Side 19

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Side 19
-9- SámsstaSir 1983 AtiuguD—á- txcsJ<a-3Xí>sfB I sumar voru tekin sýni þvl sem næst vikulega úr fræökrum á nokkrum stöSum til aS fylgjast með þroska grasfræs. Hér fylgir tafla um fræþunga og spírun þessara sýna. Sýni tekin: 10.8. 18.8. co in CN u> M 00 8.9. 15.9. Fræþungi, mg. Túnvingull, 0301 0,59 0,60 0,66 0,69 0,74 " , Leik 0,42 0,44 0,50 Vallarsveifgras, 09 0,58 0,61 0,58 0,56 0,57 " , Holt 0,22 0,21 0,21 0,23 0,21 Snarrót (Sámsstöðum) 0,15 0,15 0,13 Beringsp. (Geitasandi) 0,19 0,30 0,31 " (Gunnarsholti) 0,22 0,20 0,26 Splrun, % Túnvingull, 0301 23 19 37 29 33 " , Leik 6 16 16 Vallarsveifgras, 09 41 42 29 29 33 " , Holt 29 23 19 22 22 Snarrót (Sámsstöðum) 3 5 13 Beringsp. (Geitasandi) 46 70 70 (Gunnarsholti) 38 48 75 D. KORNAFBRIGPI. TilrajjP- j)x_«-125r.§3-,-Samanbuj3yxJ SáS var á Geitasandi og á Sámsstöðum. Helstu upplýsingar um tilraunirnar eru þessar. reitir, af- þar af sam- jarð- áb., sáð upp- m2 brigði sk.upp reitir vegur kg N/ha skoriS Geitasandur 10 25 15 3 sandur 100 13.5, 9.9 Sámsstaðir 10 12 12 3 gamalt tún 50 13.5, , 9.9 NotaSur var áburðurinn GræSir 1 (14-8-15). Séð var með raðsáðvél. Sáðmagn var 200 g á reit af sáðkorni ræktuðu 1 útlöndum. Sáð var Islensku korni frá 1982 af nokkrum afbrigðum, 1000 g á reit, en það kom ekki upp nema að mjög litlu leyti. Peir reitir voru ekki skornir upp. Segja má, að kornuppskera hafi alveg brugðist I ár. far er þó ekki um að kenna frostskemmdum, heldur kaldri og vætusamri tlð. Fyrstu afbrigðin skriðu ekki fyrr en um mánaðamótin júll og ágúst og þau seinustu voru enn óskriðin um miöjan ágúst. Pann 25. júlí er þess getið I athugasemdum, að kornið sé vesældarlegt álitum, óskriðið og neðstu blöðin á stönglinum gul og visin. Heima á Sámsstöðum var kornið á skurðbakka. Par voru þó dældir og 1 þeim var kornið gulara og gisnara en annarsstaðar, líkt og þar vantaði áburð. Illgresi spillti llka kornreitunum nokkuð, á Sámsstöðum gulbrá, en á Geitasandi skurfa, hundasúra og vallhumall. Við uppskeru 9. september þótti kornið ámóta langt komið og um miðjan ágúst I venjulegu ári.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.