Fjölrit RALA - 10.02.1984, Side 41

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Side 41
-31- Rauðaberg 1983 TILRAUNIR GERÐAR A RADÐABERGI 1983 Aj__KflRMFBRJSPJj Tilraun nr. 125-83. SamanburSur á byggafbriqSum. RL 1 Tilraunin var gerð í Flatey á Mýrum. Jarðvegur var moldarblandinn aur eins og þar gerist. Sáð var með höndum og kornið siðan rispað niður með sáðvél og valtað. Þurrkar töfðu sprettu um hrið I vor og byggið varð gisið. Sumarið var kalt og vætusamt og uppskera varð sáralítil eins og annars staðar. Kornið var skorið með sömu aðferð og kornið & Sámsstöðum. Klipptar voru sex 50 cm langar rendur með 10 cm breiðum klippum úr hverjum reit. Uppskerureitur varð þannig 0,3 fermetrar. Hálmur og korn var svo purrkað, þreskt og vegið. Þessi uppskeruaðferð er ekki eins nákvæm og venjulegur skurður með þreskivél, en er þö talin brúkleg. Sáð var 18.5. og uppskorið 17.9. Áburður var jafngildi 75 kg N/ha I Græði 3 (20-6-12) . Reitir voru 10 fermetrar. Samreitir voru 3. Stofnar Upp- Rað- Uppskera hkg þe./ha Korn- Korn runi ir alls korn þungi, mg af heild % Akka Sv. 2 35,7 1,4 13 4 Mari n 2 41,4 1,1 9 3 Gunilla n 2 39,1 1,1 10 3 Agneta n 6 34,5 1,3 8 4 Yrjar No • 6 35,9 1,5 9 4 046 ÍS . 2 39,5 1,6 11 4 051 n 2 45,2 2,1 14 4 054 n 2 49,4 2,7 12 5 Meðaltal 40,1 1,6 11 4 Meðalfrávik 5,26 0,67 1,3 1,6 Athugasemdir. to CO Kornfylling er lltt eða ekki byrjuð enn. Byggið er gisið og fremur lágvaxið i, en þö snyrtilegt yfir að líta. Tilraun 599-83 . Bvgg til broska og heilskurSflrj.BL. 1... Þessi tilraun var gerð I Flatey á Mýrum. Landið var nokkurra ára tún og jarðvegur var moldarblandinn aur. Sáð var fjörum byggafbrigðum þann 17.5. Gert var ráð fyrir tveimur áburðarliðum og tveimur sláttutlmum. Sáð var með höndum og fræið siðan rispað niður með sáðvél og valtað. Reitir voru 10 fermetrar og samreitir þrir. Áburður var Græðir 3 (20-6-12). Reitir fyrra sláttutima voru slegnir, eins og ætlað var þann 24.8. Uppskerureitur var 2 fermetrar og uppskeran var mæld á hefðbundinn hátt. Uppskera varð hins vegar ekki mæld á reitum hins siðari sláttutlma, en sýni eru til frá þeim tlma eins og hinum fyrri.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.