Fjölrit RALA - 10.02.1984, Blaðsíða 41

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Blaðsíða 41
-31- Rauðaberg 1983 TILRAUNIR GERÐAR A RADÐABERGI 1983 Aj__KflRMFBRJSPJj Tilraun nr. 125-83. SamanburSur á byggafbriqSum. RL 1 Tilraunin var gerð í Flatey á Mýrum. Jarðvegur var moldarblandinn aur eins og þar gerist. Sáð var með höndum og kornið siðan rispað niður með sáðvél og valtað. Þurrkar töfðu sprettu um hrið I vor og byggið varð gisið. Sumarið var kalt og vætusamt og uppskera varð sáralítil eins og annars staðar. Kornið var skorið með sömu aðferð og kornið & Sámsstöðum. Klipptar voru sex 50 cm langar rendur með 10 cm breiðum klippum úr hverjum reit. Uppskerureitur varð þannig 0,3 fermetrar. Hálmur og korn var svo purrkað, þreskt og vegið. Þessi uppskeruaðferð er ekki eins nákvæm og venjulegur skurður með þreskivél, en er þö talin brúkleg. Sáð var 18.5. og uppskorið 17.9. Áburður var jafngildi 75 kg N/ha I Græði 3 (20-6-12) . Reitir voru 10 fermetrar. Samreitir voru 3. Stofnar Upp- Rað- Uppskera hkg þe./ha Korn- Korn runi ir alls korn þungi, mg af heild % Akka Sv. 2 35,7 1,4 13 4 Mari n 2 41,4 1,1 9 3 Gunilla n 2 39,1 1,1 10 3 Agneta n 6 34,5 1,3 8 4 Yrjar No • 6 35,9 1,5 9 4 046 ÍS . 2 39,5 1,6 11 4 051 n 2 45,2 2,1 14 4 054 n 2 49,4 2,7 12 5 Meðaltal 40,1 1,6 11 4 Meðalfrávik 5,26 0,67 1,3 1,6 Athugasemdir. to CO Kornfylling er lltt eða ekki byrjuð enn. Byggið er gisið og fremur lágvaxið i, en þö snyrtilegt yfir að líta. Tilraun 599-83 . Bvgg til broska og heilskurSflrj.BL. 1... Þessi tilraun var gerð I Flatey á Mýrum. Landið var nokkurra ára tún og jarðvegur var moldarblandinn aur. Sáð var fjörum byggafbrigðum þann 17.5. Gert var ráð fyrir tveimur áburðarliðum og tveimur sláttutlmum. Sáð var með höndum og fræið siðan rispað niður með sáðvél og valtað. Reitir voru 10 fermetrar og samreitir þrir. Áburður var Græðir 3 (20-6-12). Reitir fyrra sláttutima voru slegnir, eins og ætlað var þann 24.8. Uppskerureitur var 2 fermetrar og uppskeran var mæld á hefðbundinn hátt. Uppskera varð hins vegar ekki mæld á reitum hins siðari sláttutlma, en sýni eru til frá þeim tlma eins og hinum fyrri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.