Fjölrit RALA - 10.02.1984, Síða 69

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Síða 69
-59- Korpa 1983 Þann 1.7. voru klippt sýni úr blöndureitunum og þau greind til tegunda. Klipptur var 0,1 m2 í hvorum enda hvers reits. Hér birtist tafla yfir hundraðshlut sáðgresistegunda. Það sem vantar upp á hundaraðið er annar gröður. Vallarfoxgr. Beringspuntur Vallarsveifgras Sláttutlmar 1981 og 1982 : 1. 2. 3. mt. 1. 2. 3 . mt. 1. 2. 3. mt. Korpa og Fylking 38 56 68 54 49 40 27 39 Korpa og Holt 34 56 66 52 57 40 31 43 IAS-19 og Fylking 0 1 6 2 94 83 87 88 IAS-19 og Holt 1 1 1 1 96 98 96 97 Korpa og IAS-19 78 89 93 87 6 1 2 3 Meðaltal Korpa og v.sv.gr. 36 56 67 53 53 40 29 41 IAS-19 og v.sv.gr. 1 1 3 2 95 90 91 92 Meðaltal alls 50 67 76 64 2 1 3 2 74 65 60 66 20.6. Nö er beringspuntur að mestu horfinn, þar sem hann var hreinn, og reitirnir standa nær gróðurlausir eftir. Túnvingullinn er skellóttur og toppóttur eins og áður og á það við um báða stofnana. Skandínavisku sveifgrasstofnarnir llta allir mjög vel út, en Baronessa er misjöfn eftir reitum. Af íslenska sveifgrasinu er 07 langbest og nálgast þá skandlnavlsku. Hinir eru ekki góð túngrös, þekja að vísu sæmilega, en eru lágvaxnir og lltið sprottnir. Stofnarnir 05 og 013 eru lakastir. Vallarfoxgrasið er gisið 1 reitum fyrsta sláttutima, bæði hreint og I blöndu. Reitir þriðja sláttutíma 1982, en þar var ekki slegin há, eru best sprottnir og sér vel fyrir mörkum milli sláttutlma. Tilraun nr. 567-80 og 81. Ahrif mismunandi áburðar- og sláttu.tima_.á samkeppnisstöðu stofna I blöndu. RL 70 01-567-80. Eftirverkun. 1 þessari tilraun er vallarfoxgras I þrennskonar blöndu, með vallarsveifgrasstofnunum Fylkingu og 020 og túnvinglinum Leik. íslenska sveifgrasið splraði mjög illa og kom lltið við sögu að minnsta kosti framan af. Áburðartlmar eru 3, sláttutímar 3 og samreitir 2. t sumar er leið var mæld eftirverkun eftir mismunandi áburðar- og sláttutlma undanfarinna tveggja ára. Borið var á alla liðu I einu og allir reitir slegnir á einum degi. Borið var á 27.5. jafngildi 82 kg N/ha I Græði 6 (20-4-8+4). Slegið var 12.7.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.