Fjölrit RALA - 15.11.2000, Qupperneq 46

Fjölrit RALA - 15.11.2000, Qupperneq 46
Ræktun lúpínu 1999 38 Hagnýting belgjurta (132-9360) Ræktunartilraunir með alaskalúpínu Sáning alaskalúpínu Sáð var í um 1030 m2 á Korpu 24. júní 1998. Lítið kom upp. Lúpínuplöntur voru taldar á tíu 4 nr reitum 1998, hver reitur fjórskiptur í talningu. Alls fundust 140 plöntur 1998 en ekki nema 22 plöntur 11. júní 1999 og hafði því fækkað úr 4,4 í 0,7 plöntur á m2. Aftur var talið 9. sept. og fundust þá 19 plöntur, þó ekki alveg sömu plöntumar og í júní. Landið er frjósamt. Mikill aitnar gróður hefur komið upp og á lúpínan erfitt uppdráttar í samkeppninni. Svo virðist sem 9 plöntur hafi veslast upp og horfið ffá vori, en upp hafa komið 6 nýjar plöntur sem annað hvort hafa verið svo litlar um vorið að þær fundust ekki eða ekki verið komnar upp. Þó er skekkja í skráningu hugsanleg. Ekki verður fylgst með þessari sáningu áfram og landið verður tekið til annarra nota. Sáð var í um 1400 m2 á Geitasandi 1. júlí 1998. Um haustið vom lúpínuplöntur taldar á tíu 4 m2 reitum, hver reitur fjórskiptur í talningu. Plöntum fækkaði úr 360 1998 í 87 8. júní 1999 en hafði aftur fjölgað í 143 17. ágúst 1999. Það em 3,6 plöntur á m2. Líklegt er að eldri plöntur hafa ekki allar verið komnar upp í júní, en einnig er eflaust um nýjar plöntur að ræða. Töluverður annar gróður er í landinu. Einkum er um tvíkímblaða tegundir eins og skurfu að ræða og var þekjan á athugunarreitunum metin 30-50% 17. ágúst. Fylgst verður með afdrifum lúpínunnar í þessarri sáningu áffam, en plöntur em enn mjög litlar og óvíst er hvort þessi sáning verður nokkum tímann nothæf til tilrauna. Gróðursetning alaskalúpínu Vorið 1998 var lúpína gróðursett í 476 m2 á Korpu. Hluti þessa svæðis hefur þegar verið nýttur í tilraunir nr. 773-98 og 774-99 þar sem vöxtur lúpínu og áhrif þess á lúpínuna að íjarlægja ofanjarðarvöxt em mæld, sjá næstu kafla hér á eftir. Eftir em um 330 m2 sem verða notaðir í tilraun með slátt lúpínu ár eftir ár sem hefst sumarið 2000. Á Geitasandi var gróðursett í 504 m2 sumarið 1998. Allmikil afföll urðu veturinn 1998-99, aðallega vegna þess að ffostið lyfti moldarsívalningnum, sem fylgdi lúpínunni úr gróðurhúsinu, ef lúpínan hafði ekki náð að festa rætur nógu vel út í sandinn. Nokkuð var til af plöntum, sem höfðu verið ræktaðar í gróðurhúsi vorið 1999, og vom þær notaðar til að fylla í eyður sem myndast höfðu. Ekki var til nóg til að fylla í allar eyður og sumar plöntumar, sem þó lifðu ffá fyrra ári, vom líflitlar. Afföll vom mismikil. Þau vom mikil sums staðar þar sem lægra ber og minnst þar sem gróðursett var með aðeins 25 sm bili milli plantna. Uppskemmælingar befjast á hluta tilraunar með mismunandi þéttleika lúpínu sumarið 2000, en að öðm leyti sumarið 2001. Lúpínubreiða á Geitasandi, sem sáð var 1998, hafði m.a. verið ætluð til að gera tilraun með áburð á lúpínu. Þar sem sú sáning tókst ekki vel var gróðursett í reiti, sem em ætlaðir í áburðartilraun, vorið 1999. Að þessu sinni var valið land þar sem ekkert hefur verið ræktað áður og er nánast alveg gróðursnautt. T.d. hefur lúpína, sem vex rétt hjá, ekki náð að breiðast inn á þetta svæði. Engin áburðarefni hafa því borist að nema það sem fylgdi plöntunum sem gróðursettar vora. Gróðursett var 11. júní í raðir með 50 sm bili og 33 sm bil milli plantna í röðinni. Reitimir em 2 m eða 4 raðir á breidd og 5 m á lengd Sleppt er einni plöntu í hverri röð til að marka reitaskil við enda reita. Tilraunaliðir verða alls 8 í 4 endurtekningum. Borið er á tvo tilraunaliði árlega frá upphafi tilraunarinnar: a. P 20 kg/ha, b. P 20 kg/ha, N 33 kg/ha.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.