Fjölrit RALA - 15.11.2000, Blaðsíða 51

Fjölrit RALA - 15.11.2000, Blaðsíða 51
43 Landgræðsla 1999 fijósemi í norðurhluta 3. blokkar og er þeim hlutum reitanna að miklu leyti sleppt, en ýmsar athugasemdir um reitina skráðar. Skráðar voru aðkomutegundir. Af grasi bar mest á vallarsveifgrasi, en einnig sást língresi, töluvert nyrst, blásveifgras og háliðagras. Af öðru bar mest á fræhymutegundum (ekki alveg öruggt með tegundir), og hundasúru, sem sennilega hefur borist með grasffæinu. Aðrar tegimdir eru ljónslappi, gullmura, gulmaðra, hvítmaðra, lokasjóður, vorblóm, haugarfi, komsúra, blóðberg, hjartarfi, holurt, krækill, gleymmérei, túnsúra og vallhumall. Við Stangarlœk Athuganir voru gerðar 15. júlí. Kal fór að einhveiju eftir legu reita, mest í lægð um austanverða tilraunina. Það sem er skráð sem kal í snarrótarreitum er líklega aðallega plöntudauði í skellum þar sem í fyrra fannst sýking af sveppi sem veldur rótardrepi. Reitir vom misvel grænir og var það metið. Ummerki vora mikil eftir hrossabeit. Hafa þau verið á beit um vorið þegar klaki var að fara úr jörð og aurbleyta var. Sumir reitimir voru útvaðnir af hrossatraðki en á öðmm hefur grastorfan verið nógu sterk til að hamla gegn myndun holklaka og þar með aurbleytu. Þar vom litlar skemmdir eftir spark beitarhrossanna. Hafa má dreifmgu hrossataðs til marks um beitarval. Það var aðeins skráð á 7 af 18 reitum með túnvingli og puntgrösum en á 20 af 30 reitum með sauðvingli. Ekki er ömggt að hrossatað hafi verið skráð í allri tilrauninni og því gæti munurinn verið meiri. Hrossatað var í stómm hrúgum þar sem hrossin höfðu staðið í höm og var það ekkert ffekar í sauðvingulsreitum en öðmm. Öxnadalsheiði 13.7. Brúnastöðum 12.7. Stangarlæk 15.7. Kal Sina Þekja Þekja Kal Spark Motta Grænt Þekja 0-9 0-9 0-9 0-9 0-9 0-5 0-5 0-5 0-9 1. Sauðvingull 1. Toumament 2,7 5 4 4,3 4,3 1 3 4 2,7 2. Livina 2 8,3 6,7 4,3 2,7 0,7 3 5 3 3. Barfma 2,3 7 5,3 4,7 3,3 1,3 3,3 4,3 2 4. Bardur 5 4,7 3 3,7 2,3 2 3,7 5,7 2,3 5. Pintor 4,7 4,7 3,3 4 3 1,3 3,7 4,7 2 6. Pamela 3 5,3 5 4,7 2,7 2,7 2,7 4,7 2 7. VáFol 3,7 8 4 6 0,3 0,3 4,7 7,3 3,3 8. Quatro 3,3 4,7 2,3 4,3 3,7 1 4 4,3 2,3 9. Eureka 5 5,3 3,3 3 3,7 2 3,3 4,7 2,3 19. Scaldis 3,3 7 4,7 4,7 3 1,7 2,3 4,7 2 2. Túnvinguli 10. Cindy 1,7 5 3,3 4,3 2 3,7 3 5 4 11. VáRs50-4 3,3 4,3 4,3 4 1 2,3 2,7 5,7 3,7 12. HoRs061087 4,3 3,3 3,3 4 2,7 4 2,3 4,7 3,3 13. Pemille 3,7 4,7 3 5 3,7 2,7 3 4,7 3,3 14. Leik 3,3 5,3 4,3 4,7 2 4,7 2 4 3 15. Sámur 2,7 . 5 5 5 1 1,7 3,3 6 3,7 3. Puntgrös 16. Or. Norcoast 0,3 3,7 6 1 1,3 4 2,3 4,7 4 20 Tumi 2,3 2,3 4,7 1,7 4,3 4,3 17. Jóra 0 4,7 6,3 7 0,7 1,7 4,7 7,7 5 18. Unnur 0,3 4 6,7 5,7 0 1,3 4,3 7,7 5 Meðaltal 2,9 5,3 4,4 4,3 2,3 2,2 3,1 5,2 3,2 Staðalsk. mism. 1,23 1,23 1,30 0,81 0,96 0,88 0,43 0,83 0,33 Norcoast og Tumi em beringspuntsyrki, en Jóra og Unnur snarrótaryrki. Heitin em vinnuheiti og yrkjunum hefur ekki verið lýst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.