Fjölrit RALA - 15.11.2000, Blaðsíða 18

Fjölrit RALA - 15.11.2000, Blaðsíða 18
Túnrækt 1999 10 Tilraun nr. 764-98. Ensku rýgresi sáð með byggi til þroska, ólík sláttumeðferð á 1. uppskeruári, Korpu. a. Sláttumeðferð 1999, ástórreitum al 30 d. milli sl, Qórslegið, 7.6, 5.7, 3.8, 30.8. a2 45 d. milli slátta, 7.6, 16.7, 30.8. a3 40 d. milli slátta, 16.6, 23.7, 30.8. a4 35 d. milli slátta, 24.6, 28.7, 30.8. Upphaflega var áætlað var að 1. sl. gæti orðið 27.5, en seint voraði. b. Sáðmagnbyggs 1998, kg/ha bl 0 án skjólsáðs b2 120 b3 160 b4 200 fullt sáðmagn byggs cl Svea 2n 25 kg/ha c2 Baristra 4n 40 kg/ha c3 Blanda af Svea 12,5 kg/ha og Baristra 20 kg/ha, ekki bygg c. Yrki Blandan af tvílitna og ferlitna byggi var ekki með skjólsáði, samreitir 2, alls 72 reitir. Tveir reitir víxluðust í sáningu og var Svea í a4 og Baristra í a3 aðeins á 1 reit hvort en Svea í a3 og Baristra í a4 á 3 reitum. Sáðmagn kori a þessum reitum var 120 (a4) og 160 (a3). Áburður var 120 kg N/ha 14.5, 60 kg N/ha að loknum 1. sl. og 40 kg N/ha að loknum 2. sl, einnig að loknum 3. sl. á al. Áburður var Græð 6 og alls var áburður 220 kg N/ha, nema 260 kg N/ha á al. Borið var á með dreifara og varo áburður nokkru meiri en áætlað var 14.5. Vetrarhörkumar höfðu einkum valdið grisjun eða kali á reitum með Baristra án skjólsáðs. Komstubbamir, sem víða voru 20-30 sm, hafa líklega bundið snjó svo að hann hlífði rýgresinu. Áður en borið var á 14.5. vom komstubbamir slegnir fjarri svo að nýgræðingurinn særðist ekki og hreinsaðir út af. Þótt rýgresið lifði vel með komstubbunum var það gisið og nokkur arfi kom upp, aðallega í annarri endurtekningunni. Arfmn var metinn 7.6. og 5.7. í þeim helmingi tilraunarinnar sem fyrst var sleginn 7.6. og jafnframt var þekja sáðgresis metin, einkunnir 0-10,10=full þekja rýgresis eða arfa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.