Fjölrit RALA - 15.11.2000, Blaðsíða 45

Fjölrit RALA - 15.11.2000, Blaðsíða 45
37 Smári 1999 Sterkjumælingum er lokið og voru niðurstöður þær að i september var sterkja meiri í smærum HoKv9238 (55 mg/g þe.) en AberHerald úrvals og upprunalegs (35 mg/g þe.). í janúar hafði sterkja minnkað mikið í HoKv9238 en þá var súkrósi og glúkósi orðinn mun meiri þar en í AberHerald stofnunum. C) Samlíf Rhizobiumgerla og hvítsmára (Háskólinn í Tromso). Tilraunum á samlífi Rhizobium og hvítsmára lauk haustið 1998. Könnuð var samaðlögunar- hæfni hvítsmárastofna og Rhizobiumstofna. með tilliti til landfræðilegs uppruna. Efniviður: Plöntur: AberHerald (Wales), HoKv9238 (Noregi) Rótargerlar: 8-9 eða 20-15 (norskir Rhkobiumstofnar), Sp-21 (Rhizobiumstofn frá Wales) Niðurstöður úr mörgum tilraunum gefa vísbendingar um að norski hvítsmárinn HoKv9238 framleiði meira þurrefni í samlífi við norskan Rhizobiumstofn en breskan. Að nota blöndu af Rhizobiumstofnum frá báðum stöðum virkaði mun betur á HoKv9238 en AberHerald. 17 vikna vaxtartími 11 vikna vaxtartími 12/9°C 18/15°C AberHerald HoKv9238 AberHerald HoKv9238 Niðurstöður úr tilraun í ræktunarklefa þar sem hvítsmárastofnar AberHerald og HoKv9238 voru smitaðir með hreinum stofni af 20-15 eða Sp-21 og hins vegarmeð blöndu af báðum stofhum. Nú er unnið að greinarskrifum og samantekt í lokaskýrslu. Verkefnið er hluti af COST 814, sem er samstarf innan ESB um hvítsmárarannsóknir á köldum og rökum svæðum Evrópu og hefur verið kynnt á vinnufúndum hópsins. Vorið 2000 verður verkefnið kynnt á tveimur alþjóðlegum ráðstefnum. Upplýsingar um verkefnið má einnig finna á vefsíðu RALA. Hvítsmári og rótarhnúðagerlar (132-9315) Eftir þriggja ára smáraræktun með mismunandi rótarhnúðagerlum þá verður tilrauninni haldið smáralausri í 3 ár með því að sá byggi. Vorið 1999 var annað ár byggs. Örverur (132-9201) Þetta er hluti af norrænu verkefni þar sem rannsakaðir eru fjölmargir þættir í samlífi rótar- hnýðisgerla og belgjurta. I tilraununum hér á landi eru athuguð áhrif ólíkra stofna af Rhizobium á uppskeru smára. Stofnamir koma frá Noregi, Finnlandi. Svíþjóð og íslandi. Auk þess er prófað að smita með blöndu allra stofnanna. Sáð var í tilraunir í Gunnarsholti og í Hrosshaga í Biskupstungum. í Gunnarsholti er samanburður á áhrifum stofna á uppskeru af rauðsmára og hvítsmára. í Hrosshaga er samanburður á áhrifum sömu stofna á uppskeru rauðsmára í mýri og í móa. í verkefninu er einnig tilraun þar sem metin eru áhrif ólíkra stofna af Rhizobium galegae á vöxt skriðlu (Galega orientalis).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.