Fjölrit RALA - 15.11.2000, Blaðsíða 65

Fjölrit RALA - 15.11.2000, Blaðsíða 65
57 Kom 1999 Hvorki fæst uppskeruauki né bættur þroski fyrir kalíáburð. í tilrauninni var áburður felldur niður með sáðkominu, og verið getur að þá nýtist áburður betur en við annars konar dreifingu. Samt sýnist óhætt að nota tiltölulega steineíhalítinn áburð á kom á þessu landi eins og til dæmis Græði 7, en með 100 kg N í þeim áburði fylgja 26 kg P og 33 kg K. Ekkert samspil fannst milli kalí og nituráburðar enda gaf aukinn N-áburður ekki uppskeruauka. Uppgjör á samanburði byggyrkja undanfarin ár Fjallað er um tilraunir með sexraðabygg firá ámnum 1990-99, en tvíraðabygg frá ámnum 1993-99. Felldar em niður tilraunir sem skemmdust af ffosti sumarið 1993 og og auk þess sexraðayrki þegar metið hmn úr axi varð meira en 1 á kvarðanum 0-3. Samspil stofna og staða var reiknað sem hending og varð ríkjandi í skekkju á samanburði milli stofoa. Tilraunum með mismunandi tilraunaskekkju var gefið mismikið vægi líkt og tilraunir með mikla skekkju hefðu færri samreiti en hinar. Yrkjunum var raðað effir besta línulegu mati á uppskem (BLUE). Úrviimsla gagna er eins og fyrri ár og lýsingu á henni er að fmna í jarðræktarskýrslum áranna 1994 og 95. Sexraðayrkin koma ffam í 68 tilraunum í þessu uppgjöri, en oftast fá á hveijum stað. Tvíraðayrkin koma ffam í 65 tilraunum. Eins og áður vom þessir flokkar gerðir upp hvor í sínu lagi og engin tilraun gerð til þess að bera þá saman. Astæðan er sú, að vegna mismun- andi áhrifa veðurs á þessa tvo flokka afbrigða raðast sexraðaafbrigðin oft annaðhvort efst eða neðst í einstökum tilraunum og í sameiginlegu uppgjöri hefði skekkjan orðið úr hófi mikil. Tvíraðayrkin raðast yfirleitt skipulega og röðin á þeim innbyrðis eftir uppskem er oftast sú sama hvar og hvenær sem þau em prófoð. Sexraðayrkin raðast aftur á móti óreglulega innbyrðis. Ein tilraun (í Miðgerði 1999) var felld niður í uppgjöri sexraðayrkja vegna þess hve mjög hún jók á skekkju. Þar vom Arve og Olsok langefst. Niðurfelling þessarar tilraunar hafði þau áhrif að norsku yrkin sem prófuð vom í fýrsta sinn 1999 komust á toppinn, en hefðu annars orðið neðan við miðju. Upp- Skekkja Fjöldi Upp- Skekkja Fjöldi skera samanb. til- skera samanb. til- hkg/ha v/st.afbr. rauna hkg/ha v/st.afbr. rauna Sexraðayrki 1. Lavrans 34,3 3,58 3 11. Voh2825 29,6 2,28 10 2. Nk94621 32,7 3,56 4 12. Nk90352 29,6 3,71 4 3. Gissur 32,3 3,56 4 13. Ivar 29,2 3,72 4 4. Gaute 31,8 3,63 5 14. v85-16 29,1 2,61 12 5. Olsok 30,9 1,98 31 15. Bamse 28,2 2,07 18 6. Ven 30,9 3,56 4 16. Voh2845 27,8 - 26 7. Nk91650 30,7 3,63 5 17. Artturi 27,8 2,42 12 8. Holger 30,7 3,72 4 18. Nord 27,3 1,81 20 9. Arve 30,1 1,87 39 19. Rolfi 26,9 2,55 11 10. Sj922622 30,0 2,61 9 20. Fager 26,0 3,56 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.