Fjölrit RALA - 15.11.2000, Síða 59

Fjölrit RALA - 15.11.2000, Síða 59
51 Kom 1999 Kynbætur á korni og kornræktartilraunir (132-9251) Ekki leit vel út með komrækt á sumarmálum síðast liðið vor. Veturinn 1998-99 hafði verið í kaldara lagi og mjög snjóþungur í sumum sveitum norðanlands. Hvarvetna var klaki í jörðu og í snjóþyngstu sveitum var akuijörð undir snjó ffam yfir miðjan maí. Viða var ekki sáð fyrr en um miðjan maí. Votviðri réði því að ekki gekk að sá á klaka syðra eins og stundum hefur verið gert og klakinn fór seint, til dæmis var enn óslitinn klaki í mýrarspildu þegar sáð var á Hvanneyri 26. maí. Til landsins voru flutt liðlega 350 tonn af sáðkomi og ætti það að hafa dugað í 1750 hektara akurlendis. Auk þess var til í vor talsvert af heimaræktuðu sáðkomi af íslenska yrkinu x96-13. Miðað við þetta má ætla að akrar hafi verið um 1800 hektarar að flatarmáli. Alltaf kemur fyrir að akrar séu nýttir til grænfóðurs á stöku bæ, en ekki var rnikið um það í ár. Ætla má að einir 1500 hektarar hafi verið skomir í haust. Meðaluppskera úr tilraunum varð 3,3 tonn af komi með 85% þurrefni á hektara, sem er nánast nákvæmlega meðaltal áranna 1994- 1999. Þótt landsmeðaltal væri áætlað heldur minna en þetta ætti komuppskera á landinu að hafa orðið milli 4 og 5 þúsund tonn alls. Þótt uppskera á landinu í heild væri í meðallagi var þó mikill munur milli landshluta. Sunnanlands og vestan varð komuppskera í sumar með minnsta móti og vom það mikil viðbrigði ffá árinu áður. Akrar vora þar víðast gisnir og auk þess þroskaðist komið seint. Ástæður hafa sjálfsagt verið fleiri en ein, en nefna má það að sáning dróst víða úr hömlu vegna klaka og bleytu og auk þess var kuldi og votviðri um mánaðarskeið ffá 20. maí til 20. júní. Á þeim tíma þéttir komið sig með hliðarsprotum ef allt er með felldu, en á því varð misbrestur í ár. Af norðanverðu landinu ffá Skagaftrði og austur á Fljótsdalshérað var hins vegar aðra sögu að segja. Þar varð uppskera afbragðsgóð og komið vel þroskað. Komi var sáð í tæplega 1100 tilraunareiti á vegum Rannsóknastofnunar landbúnað- arins vorið 1999. Rúmur helmingur þeirra var í ökrum bænda víða um land, en tæpur helmingur á Korpu. í stómm dráttum má skipta tilraununum í þrennt: 1. Tilraunir á nýjum stöðum. Þar er átt við sveitir þar sem komrækt hefur ekki verið stunduð til þessa. í ár vom tilraunir af þessu tagi gerðar í Dýrafirði, á Rauðasandi og í Vesturhópi. 2. Samanburður byggyrkja. í því augnamiði vom gerðar stórar tilraunir á þreniur stöðum norðanlands, einum stað á Suðurlandi og svo á Korpu. Þar komu við sögu sexraðayrki frá Noregi, tvíraðayrki ffá Svíþjóð og íslenskur kynbótaefniviður. 3. Ræktunartilraunir. Þar vom fyrirferðarmestar tilraunir með mismunandi sáðdýpt koms og niðurfellingu áburðar. Þær tilraunir vora á vegum bútæknideildar RALA og vom gerðar á fimm stöðum í þremur landsfjórðungum. Auk þess má nefna tilraunir með að sá grasi með komi á Korpu og áburðartilraun í Vindheimum. I haust var svo sáð í stóra tilraun með vetrarafbrigði af öllum komtegundunum á Korpu. Tilraun nr. 125-99. Samanburður á byggafbrigðum. í þessum kafla er fjallað um tilraunir á nýjum stöðum og svo eiginlegan samanburð byggyrkja. í sumar vom gerðar 11 tilraunir af þessu tagi. Tilraunir á nýjum stöðum vom 3 og höfðu aðeins 8-16 reiti hver. Samanburðartilraunir vom 8 talsins og í þeim vom 36-81 reitur. Tilraunimar vom gerðar á þessum stöðum. Litlu tilraunimar em merktar með stjömu:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.