Fjölrit RALA - 15.11.2000, Page 18

Fjölrit RALA - 15.11.2000, Page 18
Túnrækt 1999 10 Tilraun nr. 764-98. Ensku rýgresi sáð með byggi til þroska, ólík sláttumeðferð á 1. uppskeruári, Korpu. a. Sláttumeðferð 1999, ástórreitum al 30 d. milli sl, Qórslegið, 7.6, 5.7, 3.8, 30.8. a2 45 d. milli slátta, 7.6, 16.7, 30.8. a3 40 d. milli slátta, 16.6, 23.7, 30.8. a4 35 d. milli slátta, 24.6, 28.7, 30.8. Upphaflega var áætlað var að 1. sl. gæti orðið 27.5, en seint voraði. b. Sáðmagnbyggs 1998, kg/ha bl 0 án skjólsáðs b2 120 b3 160 b4 200 fullt sáðmagn byggs cl Svea 2n 25 kg/ha c2 Baristra 4n 40 kg/ha c3 Blanda af Svea 12,5 kg/ha og Baristra 20 kg/ha, ekki bygg c. Yrki Blandan af tvílitna og ferlitna byggi var ekki með skjólsáði, samreitir 2, alls 72 reitir. Tveir reitir víxluðust í sáningu og var Svea í a4 og Baristra í a3 aðeins á 1 reit hvort en Svea í a3 og Baristra í a4 á 3 reitum. Sáðmagn kori a þessum reitum var 120 (a4) og 160 (a3). Áburður var 120 kg N/ha 14.5, 60 kg N/ha að loknum 1. sl. og 40 kg N/ha að loknum 2. sl, einnig að loknum 3. sl. á al. Áburður var Græð 6 og alls var áburður 220 kg N/ha, nema 260 kg N/ha á al. Borið var á með dreifara og varo áburður nokkru meiri en áætlað var 14.5. Vetrarhörkumar höfðu einkum valdið grisjun eða kali á reitum með Baristra án skjólsáðs. Komstubbamir, sem víða voru 20-30 sm, hafa líklega bundið snjó svo að hann hlífði rýgresinu. Áður en borið var á 14.5. vom komstubbamir slegnir fjarri svo að nýgræðingurinn særðist ekki og hreinsaðir út af. Þótt rýgresið lifði vel með komstubbunum var það gisið og nokkur arfi kom upp, aðallega í annarri endurtekningunni. Arfmn var metinn 7.6. og 5.7. í þeim helmingi tilraunarinnar sem fyrst var sleginn 7.6. og jafnframt var þekja sáðgresis metin, einkunnir 0-10,10=full þekja rýgresis eða arfa.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.