Rit Búvísindadeildar - 20.11.1995, Blaðsíða 13
3. NIÐURSTÖÐUR OG UMRÆÐUR UM ÞÆR
3.1 Tilraunirnar I-III
a) Þurrkunarhraði heysins. Þurrefnisprósenta heysins er notuð sem mælikvarði á
þurrkstig þess en það er þurrefnismagnið f heyinu f hlutfalli við heildarþunga þess. 3. tafla
sýnir meðalþurrkstig heysins í hverjum lið tilraunanna þriggja á þeim tímum sem sýni
voru tekin úr heyinu.
3. tafla. Þurrkstig heysins á tilraunatíma - þe.,%
Tilraun l
dags. (date) 2.júl( - - 3.júl( - . 4.júlí
kl. (hour) 11 16 21 10 19 15
snúið strax eftir slátt: - óknosað 18,2 24,2 31,1 34,0 49,8 58,1
- lítið knosað, Krone 18,2 26,1 36,5 34,6 58,9 64,1
- mikið knosað, - snúið 4 klst eftir slátt: 18,2 25,1 32,5 36,5 56,9 64,4
- óknosað 18,2 21,2 27,2 31,3 45,9 56,1
- lítið knosað, Krone 18,2 22,8 32,8 36,2 57,4 65,5
- mikið knosað, - 18,2 22,8 32,2 39,7 58,2 65,5
LSD (5%) 6.0 8.4 - 10,6 6,9
Tilraun II
dags. 14.júlí - - 15.júl( -
kl. 10 14 21 10 21
snúið strax eftir slátt: -óknosað 20,2 28,3 42,5 48,1 65,2
- knosað, Krone snúið 4 klst eftir slátt: 20,2 30,3 49,2 56,3 71,7
- óknosað 20,2 25,5 42,6 46,4 64,8
- knosað, Krone snúið 8 klst eftir slátt: 20,2 25,6 51,3 51,5 72,9
-óknosað 20,2 - 36,4 41,2 62,6
- knosað, Krone 20,2 - 47,8 54,7 73,1
LSD (5%) - 3.4 6,3 8,5 4,8
Tilraun III
dags. 20.júl( - - 21.júl(
kl. 11 15 21 16
óknosað: - snúið e. 3 klst frá sl. 26,4 33,1 50,0 58,2
- óhreyft 1. daginn knosað með KRONE: 26,4 40,7 47,3
- snúið e. 3 klst frá sl. 26,4 43,3 61,3 65,9
- óhreyft 1. daginn 26,4 57,7 61,5
knosað með DEUTZ-FAHR:
- snúið e. 3 klst frá sl. 26,4 38,4 58,1 67,0
- óhreyft 1. daginn 26,4 46,6 58,3
LSD (5%) - 2,6 5,6 3,0
Til þess að fá hugmynd um breytileikann að baki meðaltölunum svo og áhrif
tilraunameðferðanna var fundinn minnsti marktæki munur þuixkstigs (LSD) miðað við 5%
öryggismörk.
8