Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.09.2020, Page 11

Víkurfréttir - 16.09.2020, Page 11
TÓM FLUGBORG Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI Flugstöðin er eins og tóm flugborg, fáir starfsmenn eru á ferli enda mjög fáir í vinnu. „Fyrir nokkru síðan þurfti maður að skáskjóta sér á milli fólks hér í stöðinni. Núna er hér enginn,“ sagði einn starfsmaður sem VF hitti. Söluskrifstofa Icelandair er aðeins opin þegar flugferðir eru í gangi. Hér er annars oft mikið fjör og fjöldi fólks. Ræstingafólk má sjá en það er minna að þrífa þegar svona fáir farþegar eru á ferli. Tóm borð og ekkert í gangi hjá vinsælum veitingastað, Joe & The Juice. Örfáir ferðamenn á ferðinni. Hvað ætli þeir séu að hugsa? Ekki alveg steindautt! Unnið við bílaplan við flugvallarhótelið. Ónotaðir bílaleigubílar bíða eftir ferðamönnum. Rólegt við flugstöðina. Einn ferðamaður bíður. Kominn inn eftir að myndað listaverkið Hreiðrið . vÍKURFRÉTTIR á sUðURNEsJUM Í 40 áR // 11

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.