Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.09.2020, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 16.09.2020, Blaðsíða 13
... og eftirvæntingin leyndi sér ekki. Það var spenna í loftinu fimm mínútum fyrir athöfn. Fermingarbörnunum raðað upp í þá röð sem þau fermdust. Í fyrsta skipti í marga mánuði voru kirkjubekkirnir í Keflavíkurkirkju þétt setnir, enda leyfilegt að 200 manns komi saman og fjölskyldur gátu setið þétt sama. Eftir fermingarathöfnina var safnast saman undir vegg Keflavíkurkirkju þar sem smellt var af nokkrum myndum á stóra deginum. VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson vÍKURFRÉTTIR á sUðURNEsJUM Í 40 áR // 13

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.