Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - mai 2020, Síða 5

Læknablaðið - mai 2020, Síða 5
LÆKNAblaðið 2020/106 229 laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 256 Raddir lækna erlendis á tímum COVID-19 L I P R I R P E N N A R 282 Fjarbúð á tímum faraldurs og flug- viskubits Gerður Gröndal 266 Hefði illa lifað með því að keyra heilbrigðiskerfið í kaf Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir –segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. 276 Karlar missa áhuga á kynlífinu eins og konur – segir Áslaug Kristjánsdóttir kynlífsfræðingur 255 COVID – Quo Vadis? Jörundur Kristinsson Málið var tekið föstum tökum og íslenska heilbrigðiskerfinu var umbylt á örskömmum tíma til að snúa vörn í sókn. Þar hefur verið unnið mjög faglega af hálfu sóttvarnaryfirvalda með fulltingi stjórnenda þessa lands. 278 Doktors- vörn frá Háskóla Íslands Sindri Aron Viktorsson 272 Hröð framþróun við kynleiðréttingaraðgerðir Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Eftirspurn eftir leiðréttingu á kyni í Svíþjóð tífaldaðist á tíu ára starfsferli Hannesar Sig- urjónssonar lýtalæknis. Þrettán manns bíða nú eftir aðgerð hér á landi. 270 Kórónuveiran gæti haft varanleg áhrif á læknanámið – segja þau Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir kennslustjóri og Engilbert Sigurðsson forseti læknadeildar Háskóla Íslands Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir „Þessi faraldur hefur varanleg áhrif á okkur öll,“ segir Þórdís Jóna og bætir við: „Og varanleg áhrif á þau sem útskrifast sem læknar næstu árin.“ 275 Dagur í lífi kandídats á háls-, nef- og eyrnadeild Árni Johnsen 22:00 Geng frá símanum frammi í stofu og fer upp í rúm að lesa. Svefngæðin hafa batn- að mikið eftir að ég fór sjálfur að fylgja þeim ráðum sem ég hafði gefið svefnlausum skjól- stæðingum á heilsugæslunni. 279 Lyfjamál á tímum COVID-19 – allt á fullu Guðrún Stefánsdóttir, Elín I. Jacobsen, Hrefna Guðmundsdóttir Í dag eru yfir 500 rannsóknir skráðar á clinicaltrials. gov sem ná til meðferða við COVID-19. 268 COVID-göngudeildin íslenskt hugvit Daði Helgason og Ragnar Freyr Ingvarsson ræða við Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur. F R Á L Y F J A S T O F N U N 281 Umferðarslys á Íslandi vegna of hárrar blóðþéttni venlafaxíns og umbrotsefna þeirra Andrés Magnússon, Ólafur B. Einarsson, Svava H. Þórðardóttir E M B Æ T T I L A N D L Æ K N I S 3 3 . P I S T I L L

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.