Læknablaðið - maj 2020, Side 50
274 LÆKNAblaðið 2020/106
Vilt þú taka þátt í því með öðru metnaðarfullu fagfólki að móta starf geðlæknis sem hluta af þjónustu heilsugæslu í íslensku dreifbýli, með
það að markmiði að bjóða rétta þjónustu á réttum tíma og á réttum stað? Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða geðlækni í
starfshlutfall eftir samkomulagi. Staðan veitist frá 01.07. 2020 eða eftir nánara samkomulagi.
Austurland er stórt og dreifbýlt með um ellefu þúsund íbúa, þar sem HSA sinnir heilsugæslu á 11 starfsstöðvum, rekur Umdæmissjúkrahús
Austurlands í Neskaupstað og þrjár hjúkrunardeildir. HSA kemur að kennslu læknanema, kandídata og sérfræðinema í heimilislækningum.
Lögð er áhersla á þverfaglega samvinnu lækna með öðru fagfólki, með metnað og framsækni að leiðarljósi til þróunar heilbrigðisþjónustu. Um
þriðjungur viðfangsefna í heilsugæslu er geðrænn vandi. Í HSA starfar geðheilsuteymi og innan þess starfa nú sálfræðingar, félagsráðgjafi,
iðjuþjálfi, hjúkrunarfræðingur og sjúkraþjálfari.
Helstu verkefni og ábyrgð
● Er forstjóra og framkvæmdastjórn HSA ráðgefandi um skipulag og framkvæmd geðheilbrigðisþjónustu.
● Situr í geðheilsuteymi HSA.
● Hefðbundin geðlæknisstörf og þátttaka í þróun og framkvæmd fjargeðheilbrigðisþjónustu.
● Klínísk ráðgjöf við lækna, kennsla og handleiðsla fagfólks.
● Þátttaka í vísindastarfi, gæða- og umbótaverkefnum.
Hæfnikröfur
● Fullgild sérfræðiréttindi í geðlækningum.
● Sjálfstæði í starfi, skipuleg vinnubrögð og faglegur metnaður.
● Reynsla af stjórnun er kostur en ekki skilyrði fyrir ráðningu.
● Reynsla af og vilji til þverfaglegrar samvinnu (teymisvinnu). Reynsla af starfi í geðheilsuteymi er kostur.
● Hæfni í mannlegum samskiptum, áreiðanleiki, jákvæðni og sveigjanleiki.
● Íslenskukunnátta áskilin.
Umsóknarfrestur er til 29.05.2020.
Kjör fara eftir kjarasamningi fjármálaráðherra og Læknafélags Íslands.
Umsóknum skal skilað á eyðublöðum sem fást á vef Embættis landlæknis; www.landlaeknir.is, til HSA,
mannauðsstjóra, Lagarási 22, 700 Egilsstöðum.
Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu HSA við ráðningar. Umsókn fylgi staðfestar upplýsingar um nám,
starfsreynslu, kennslu og vísindastörf, ásamt afriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. Mat HSA byggist á
innsendum umsóknargögnum. Notkun tóbaks og rafretta er ekki heimil á vinnutíma innan HSA.
Nánari upplýsingar veita: Pétur Heimisson, framkvæmdastjóri lækninga, s. 470-3052 og 860-6830, netf. petur@hsa.is, Emil Sigurjónsson,
mannauðsstjóri, s. 470-3053 og 895-2488, netf. emil@hsa.is og Guðjón Hauksson, forstjóri HSA, s. 470-3051, 470-1437 og 774-5030,
netf. gudjonh@hsa.is.
Yfirlæknir – sérfræðingur
í geðlækningum
Heilbrigðisstofnun Austurlands starfar á þremur fagsviðum; heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviði. Áhersla er lögð á samvinnu þvert á byggðarlög.
Sérfræðingur í geðlækningum
Vilt þú taka þátt í því með öðru metnaðarfullu fagfólki að móta starf geðlæknis sem hluta af
þjónustu heilsugæslu í íslensku dreifbýli, með það að markmiði bjóða rétta þjónustu á réttum tíma og á réttum stað?
Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða geðlækni í starfshlutfall eftir samkomulagi. Staðan veitist frá 01.07.
2020 eða eftir nánara samkomulagi.
Austurland er stórt og dreifbýlt með um ellefu þúsund íbúa, þar sem HSA sinnir heilsugæslu á 11 starfsstöðvum, rekur
Umdæmissjúkrahús Austurlands í Neskaupstað og þrjár hjúkrunardeildir. HSA kemur að kennslu læknanema, kandídata og
sérfræðinema í heimilislækningum. Lögð er áhersla á þverfaglega samvinnu lækna með öðru fagfólki, með metnað og framsækni
að leiðarljósi til þróunar heilbrigðisþjónustu. Um þriðjungur viðfangsefna í heilsugæslu er geðrænn vandi. Í HSA starfar
geðheilsuteymi og innan þess starfa nú sálfræðingar, félagsráðgjafi, iðjuþjálfi, hjúkrunarfræðingur og sjúkraþjálfari.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Er forstjóra og framkvæmdastjórn HSA ráðgefandi um skipulag og framkvæmd geðheilbrigðisþjónustu.
- Situr í geðheilsuteymi HSA.
- Hefðbundin geðlæknisstörf og þátttaka í þróun og framkvæmd fjargeðheilbrigðisþjónustu
- Klínísk ráðgjöf við lækna, kennsla og handleiðsla fagfólks.
- Þátttaka í vísindastarfi, gæða- og umbótaverkefnum.
Hæfnikröfur
- Sérfræðimenntun í geðlækningum.
- Sjálfstæði í starfi, skipuleg og öguð vinnubrögð og faglegur metnaður.
- Reynsla af og vilji til þverfaglegrar samvinnu (teymisvinnu). Reynsla af starfi í geðheilsuteymi er kostur
- Hæfni í mannlegum samskiptum, áreiðanleiki, jákvæðni og sveigjanleiki.
- Íslenskukunnátta áskilin.
Umsóknarfrestur er til 29.05.2020.
Kjör fara eftir kjarasamningi fjármálaráðherra og Læknafélags Íslands.
Umsóknum skal skilað á eyðublöðum sem fást á vef Embættis landlæknis; www.landlaeknir.is, til HSA, mannauðsstjóra, Lagarási
22, 700 Egilsstöðum.
Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu HSA við ráðningar. Umsókn fylgi staðfestar upplýsingar um
nám, starfsreynslu, kennslu og vísindastörf, ásamt afriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. Mat HSA
byggist á innsendum umsóknargögnum. Notkun tóbaks og rafretta er ekki heimil á vinnutíma innan HSA.
Nánari upplýsingar veita: Pétur Heimisson, framkvæmdastjóri lækninga, s. 470-3052 og 860-6830, netf. petur@hsa.is, Emil
Sigurjónsson, mannauðsstjóri, s. 470-3053 og 895-2488, netf. emil@hsa.is og Guðjón Hauksson, forstjóri HSA, s. 470-3051, 470-
1437 og 774-5030, netf. gudjonh@hsa.is.
________________________________________________________________________________________________________________________________
Heilbrigðisstofnun Austurlands starfar á þremur fagsviðum; heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviði. Áhersla er lögð á samvinnu þvert á byggðarlög.