Morgunblaðið - 22.05.2020, Page 4

Morgunblaðið - 22.05.2020, Page 4
Ljósmynd/Ikea Ævintýrin gerast á sumrin Það má reikna með því að ævintýrin gerist í garðinum heima hjá okkur í sumar. Góðir litir og skemmtileg útihúsgögn geta breytt miklu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Garðhúsgögnin frá JAX Handverki eru vinsæl um þessar mundir. Havsten stóllinn fæst í Ikea. Ljósmynd/Søstrene Grene 4 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 2020 Sötholmen- koddi fæst í Ikea. Það er nauðsynlegt að eiga sólhlíf þegar sólin fer að skína fyrir alvöru. Sólhlífar setja líka svip sinn á útisvæðið. Sommar- liv-glas fæst í Ikea. Solblekt- strand- handklæði fæst í Ikea. Solblekt- kælikarfa fæst í Ikea. Það er góð hugmynd að hafa pottaplöntur á veröndinni. Skagerak-útihús- gögnin fást í Epal. Solblekt-bakpoki fæst í Ikea. Ljósmynd/Søstrene Grene Hvít útihúsgögn eru góður grunnur fyrir litaglaða fylgihluti. Útileikföngin þurfa að vera í fallegum litum. Ljósmynd/Søstrene Grene Stenstrup-hliðarborðið er útihúsgagn sem fæst í Rúmfatalagernum. S umarið er sá tími þegar fólk hefur oft meiri tíma til að gera eitthvað uppbyggilegt og skemmtilegt fyrir sig. Það er fátt skemmtilegra en að búa til ævintýralega fallegan garð, þar sem fjölskyldan getur komið saman og skapað minningar. Það þarf ekki að kosta mikið meira en gott ímyndunarafl að gera garðinn að góðum stað að vera á. Þó að verslanir borgar- innar séu að sjálfsögðu fullar af áhuga- verðum vörum. Tjöld yfir útiborð, hengirúm og þægilegur sófi geta lokkað fólk inn í garðinn. Svo skemmir ekki fyr- ir að hafa garðinn svolítið litríkan. Ringtrost-plöntukassinn fæst í Rúmfatalagernum. Það má finna stað fyrir hengirúm víða.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.