Morgunblaðið - 22.05.2020, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.05.2020, Blaðsíða 10
Anthony er mjög hrifinn af torfþökum og hér sést hann tyrfa þakið á híbýlum landnámshænanna þriggja sem þarna búa. Gróðurskálinn, sem getið er í viðtalinu, á að standa þar sem efri beðin eru á lóðinni. Hér má sjá gamla bílskúrinn sem Anthony réðst í að umbreyta. Stóri glugginn snýr í suður eins og pall- urinn og því skortir blómin enga birtu. Hér er horft frá pallinum að húsinu. Ljósaseríurnar sem hanga í forgrunni er hægt að hafa úti allan ársins hring en þær má t.d. kaupa í Costco. Þetta var gríðarlega mikil vinna sem stóð í fimm daga en erfiðið skilaði sér svo sannarlega. Hingað flykktust bæjarbúar til að dást að trénu og margir sögðust ekki einu sinni hafa tekið eftir því fyrr þrátt fyrir að hafa búið hérna alla ævi. Gömul kona sagðist meira að segja hafa tárast af gleði yfir fegurð trésins og það gladdi okkur ósegjanlega mikið. 10 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 2020

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.