Bæjarins besta - 18.02.1986, Blaðsíða 12
12
BB
SJónvarp
ÞMÐJUDfcGUR
18. febrúar
18.00 Aftanstund
Endursýndur þáttur frá 10. febrúar.
19.20 Ævintýri Olivers bangsa
Nfundi þáttur. Franskur brúðu- og
teiknimyndaflokkur um viðförian
bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni
Koibeinsson, lesari með honum
Bergdls Björt Guðnadóttir.
10.80 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30. Auglýsingar og dagskrá
20.38 Sjónvarpið(Television)
7. Sjónvarpsleikrit og leiknar kvik-
myndir. Breskur heimildamynda-
flokkur i þrettán þáttum um sögu
sjónvarpsins, áhrif þess og umsvif
um víða veröld og einstaka efnis-
flokka. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
Þulur Guðmundur Ingi Kristjánsson.
21.36 Taggartl.hluti.
(Taggart — Dead Ringer) Skosk
sakamálamynd í þremur hlutum.
Aðalhlutverk: Mark McManus og
Neil Duncan. Myndin gerist í Glas-
gow. Líkamsleifar Taggart finnast
vandlega faldar í húsi einu. Taggart
lögregluforingja og aðstoðarmanni
hans er falin rannsókn málsins. Sú
spurning vaknar hvort saklaus
maður hafi setið níu ár i fangelsi.
Þýðandi Veturliði Guðnason.
22.30 Setið fyrir svörum — Bein út-
sending
Steingrímur Hermannsson, forsæt-
isráðherra og formaður Framsókn-
arflokksins og Jón Baldvin Hanni-
balsson, formaður Alþýðuflokksins,
svara spurningum fréttamanna.
Umsjónarmaður Páll Magnússon.
23.46 Fréttir í dagskrárlok
AIIDMIKUDfkGUR
19. febrúar 1986
18.00 Stundinokkar
Endursýndur þáttur frá 16. febrúar.
19.30 Aftanstund
Bamaþáttur með innlendu og er-
lendu efni.
Söguhomið — Karlinn í tunglinu,
sögukafli eftir Emest Voung. Guðjón
Guðjónsson þýddi. Sögumaður
Brynhildur Ingvarsdóttir. Myndir:
Svanhildur Stefánsdóttir. Sögur
snáksins með fjaðrahaminn,
spænskur teiknimyndaflokkur, og
Feröir Gúllivers, þýskur brúðu-
myndaflokkur. Sögumaður Guðrún
Gísladóttir.
19.60 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttirogveöur
20.36 Hirömenn rokkkóngsins
(Rock 'n' Roll Disciples)
Bandarisk heimildarmynd sem sýnir
hversu sterk ítök Elvis Presley á enn
i hugum nokkurra tryggra aðdá-
enda. Myndin hlaut ýmis verðlaun
árið 1985. Þýðandi Veturliöi Guðna-
son.
21.16 Á liðandi stundu
Þáttur með blönduðu efni. Bein út-
sending úr sjónvarpssal eða þaðan
sem atburöir líðandi stundar eru að
gerast ásamt ýmsum innskotsatrið-
um. Umsjónarmenn Ómar Ragnars-
son, Agnes Bragadóttir og Sig-
mundur Ernir Rúnarsson. Stjórn út-
sendingar og upptöku: Tage Amm-
endrup og Óli örn Andreassen.
22.16 Hótel2.Undirfölskuflaggi
Bandariskur myndaflokkur i 22 þátt-
um. Aöalhlutverk: James Brolin,
Connie Sellecca og Anne Baxter.
Tilræðismaður situr um líf embætt-
ismanns frá ísrael sem gistir á hótel-
inu. Þangað leitar einnig einstæö
móðir til að afla sér fjár. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
23.16 Fréttir í dagskrárlok
FÖSTUDMSUR
21. febrúar
19.16 Á döfinni. Umsjón.armaður Karf
Sigtryggsson.
19.26 Húsdýrin. 1. Kýrin. Barna-
myndaflokkur í fjórum þáttum. Þýð-
andi Kristin Mántylá. (Nordvision —
Finnska sjónvarpið.)
19.36 Finnskar þjóðsögur. Teikni-
myndaflokkur í fimm þáttum. Þýð-
andi Kristín Mántylá. (Nordvision —
Finnska sjónvarpið).
19.60 Fréttaágripátáknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Rokkaramir geta ekki þagnað.
( þessum þætti verður rifjuð upp
og kynnt Rokkveita rikisins, ungl-
ingaþættir frá árinu 1977, en þátta-
röðin veröur öll endursýnd í vor.
21.06 Þingsjá. Umsjónarmaður Páll
Magnússon.
21.20 Kastljós. Þáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaður Helgi E.
Helgason.
21.66 Ævintýri Sherlock Holmes. 4.
Dansandi karlarnir. Breskur mynda-
flokkur í sjö þáttum sem gerðir eru
eftir smásögum Conan Doyles.
Aðalhlutverk: Jeremy Brett og David
Burke. Eiginmaður leitar til Holmes
vegna kynlegra skrípamynda sem
hafa skotið konu hans skelk i
bringu. Þýðandi Bjöm Baldursson.
22.46 Seinni fréttir.
22.60 Grunaöur um græsku. (The
Suspect) s/h. Bresk sakamálamynd
frá 1945. Leikstjóri Robert Siodmak.
Aðalhlutverk: Charles Laughton,
Ella Raines, Dean Harens og Stan-
ley C. Ridges. Miðaldra verslunar-
stjóri myrðir eiginkonu sína til að
geta gengiö að eiga þá konu sem
honum er meir að skapi. Þýðandi
Björn Baldursson.
00.20 Dagskrárlok.
UUG4RD4GUR
22. febrúar
14.46 Liverpool — Everton. Bein út-
sending frá leik i 1. deild ensku
knattspyrnunnar.
17.00 (þróttir. Umsjónarmaöur Bjarni
Felixson.
19.26 Búrabyggð. (Fraggle Rock) Sjö-
undi þáttur. Brúöumyndaflokkur
eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
19.60 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.26 Auglýsingar og dagskrá.
20.36 Kvöldstund með listamanni.
Önnur kvöldstundin er tileinkuð
Rúnari Júlíussyni hljómlistarmanni
og konu hans, Maríu Baldursdóttur.
Ragnheiður Davíðsdóttir ræðir við
þau. Hljómsveitin Geimsteinn leikur
tvö lög og brugöiö er upp svip-
myndum úr gömlum sjónvarpsþátt-
um með þeim Rúnari og Maríu.
Upptöku stjórnaði Elín Þóra Frið-
finnsdóttir.
21.16 Staupasteinn (Cheers). Nítjándi
þáttur. Bandarískur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
21.40 Bleiki pardusinn fer á flakk. (The
Return of the Pink Panter). Bresk
gamanmynd frá 1974. Leikstjóri
Blake Edwards. Aðalhlutverk: Peter
Sellers ásamt, Christopher Plum-
mer, Herbert Lom og Catherine
Schell. Clouseau lögregluforingja
er falið að hafa uppi á ómetanlegum
demanti sem kallaður er Bleiki pard-
usinn og þokkahjú ein hafa stolið.
Eins og fyrri daginn klúðrar Clouse-
au öllu en hefur þó glópalánið með
sér. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
23.26 Frank Sinatra — Tónleikar.
Bandarískur sjónvarpsþáttur.
Haustið 1982 var tekið í notkun
veglegt hringleikahús i bænum Alt-
os de Chavon í Dóminíska lýðveld-
inu. Fyrsta kvöldið hélt bandaríski
söngvarinn og kvikmyndaleikarinn
Frank Sinatra þessa tónleika. I
þættinum flytur hann átján lög, flest
gamalkunn, ásamt Buddy Rich og
hljómsveit hans.
01.00 Dagskrárlok.
SUNNUD4GUR
23. febrúar
16.00 Sunnudagshugvekja.
Agnes M. Sigurðardóttir ffytur.
16.10 Berlín í brennidepli. (Flashpoint
Beriin) Bresk heimildamynd um
Vestur-Bertin og sérstöðu borgar-
innar á skákborði stórveldanna.
Þýðandi Ólaíur Bjarni Guðnason.
17.06 Á framabraut (Fame). 2t. þátt-
ur. Bandarískur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Ragna Ragnars.
18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður
Agnes Johansen. Stjórn upptöku:
Jóna Finnsdóttir.
18.30 Ásgrímur Jónsson listmáiari.
19.50 Fréttaágripátáknmáli.
20.00 Fréttirog veður.
20.26 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Á fálkaslóðum. Lokaþáttur.
21.00 Gúmmbjörgunarbátar. Kennslu-
mynd frá Siglingamálastofnun ríkis-
ins um meðferð og notkun gúmm-
björgunarbáta.
21.16 Sjónvarp næstu viku.
21.35 Blikur á lotti. (Winds og War).
Lokaþáttur. Bandarískur framhalds-
myndaflokkur i níu þáttum geröur
eftir heimildaskáldsögu eftir Her-
mann Wouk. Leikstjóri Dan Curtis.
Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Ali
McGraw, Jan-Michael Vincent,
Polly Bergen og Lisa Eilbacher.
Þýðandi Jón. O. Edwald.
23.20 Dagskrárlok.
íþróttafólk verðlaunað
Einar Ólafsson íþróttamaður ársins á ísafirði 1985
í fjölmennu samsæti, sem
bæjarstjórn ísafjaröar hélt á
Hótel ísafirði, þriðjudaginn 4.
febrúar, hlaut skíðagöngu-
maðurinn Einar Ólafsson
sæmdarheitið ’fþróttamaður
ársins á ísafirði 1985.‘
Forseti bæjarstjórnar fsa-
fjarðar, Kristján Jónasson, af-
henti þau verðlaun og viður-
kenningu er sæmdarheitinu
fyigja-
Bæjarstjórn ísafjarðar veitir
þessa viðurkenningu fyrir
besta íþróttaárangur á árinu
að mati íþróttaráös ísafjarðar.
í samsætinu, sem sátu um
100 manns, afhenti formaður
íþróttabandalags ísafjarðar,
Olafur Helgi Olafsson, heið-
ursverðlaun fyrir íþróttaafrek
á árinu 1985, því íþróttafólki
er setti íslandsmet, hlaut
íslandsmeistaratitil eða
komst í landslið. Viðurkenn-
ingar hlutu 9 frá sunddeild
Vestra og 16 frá skíðaráði ísa-
fjarðar.
Það var ánægjulegt að sjá
þennan fjölda ungs íþrótta-
fólks hljóta viðurkenningu
fyrir erfiðar æfingar og
keppni. Þeir sem tóku til máls
í samsætinu fluttu bæjarstjórn
ísafjarðar þakkir fyrir að
halda svo veglegt samsæti fyrir
íþróttahreyfinguna og fyrir
veitinguna á sæmdarheitinu,
Iþróttamaður ársins á Isafirði
og það sem því fylgir.
íslandsmeistarar og íslands-
methafar í sundi 1985.
Martha Jörundsdóttir
Þuríður Pétursdóttir
Helga Sigurðardóttir
Sigurrós Helgadóttir
Bára Guðmundsdóttir
Pálína Björnsdóttir
Björg A. Jónsdóttir
Ingólfur Arnarson
Þór Pétursson
íslands- og bikarmeistarar á
skíðum 1985
Guðmundur Jóhannsson
Einar Olafsson
Ásta Halldórsdóttir
Stella Hjaltadóttir
Ólafur Sigurðsson
Bjarni Gunnarsson
Auður Ebenesersdóttir
Ósk Ebenesersdóttir
Hafsteinn Sigurðsson
Rúnar Jónatansson
Guðjón Ólafsson
Einar Yngvason
Agústa Jónsdóttir
Ólöf Björnsdóttir
Margrét Rúnarsdóttir
Eyrún Ingólfsdóttir
íþróttaráð
(fréttatilkynning)