Bæjarins besta


Bæjarins besta - 18.02.1986, Blaðsíða 15

Bæjarins besta - 18.02.1986, Blaðsíða 15
BB 15 „Líkamsrækt“ „6 VIKNA NÁMSKEIГ verður haldið dagana 24. febrúar til 5. apríl n.k. í Sundhöllinni. Hverkannast ekki við slappa iærvöðva, rassvöðva, brjóstvöðva og fleira slíkt. Viltu styrkja þig, grenna eða jafnvel bæta vöóvum á þig? Að þessu vinnum við. Hægt er að velja á milli tveggja eða þriggja tíma í viku. Hver tími tekur 11/2 klst. Teknar eru fyrir æfingar í hverjum tíma, eins og hér erlýst: 1. VAXTARMÓTARINN; áhersla lögð á magavöðva og mittið. 2. ÖKKLAÞYNGINGAR; áhersla lögð á rassvöðva, bæói innri lærvöðva og ytri læn/öðva, einnig kálfa. 3. Magavöðvar og bakvöðvar teknir fyrir. 4. Nokkrar teygjuæfingar. Farið í æfingar fyrir efri hluta líkamans. 5. STANGARPRÓGRAM; áhersla lögð á handleggi axlir, brjóstvöðva og bak. 6. HANDLÓÐ; áhersla lögð á brjóst- vöðva, undirhandleggsvöðva, mitti og axlir. 7. Að loknu prógrammi er endað á magaæfingum. Athuga verður, að þetta er unnið út frá getu hvers og eins. Þú byrjar á léttum æfingum, en bætir við eftir þínu þoli. Að loknu 6 vikna námskeiði hættir þú ekki, heldur ertu búin að iæra prógramið og vinnur áfram sjálf út frá því. Nánari upplýsingarog innritun í síma 4432, kl. 13 -19, miðvikudag - föstudags Með líkamsræktarkveðju!

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.