Skessuhorn


Skessuhorn - 16.08.2020, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 16.08.2020, Blaðsíða 14
MIÐVIKUDAGUR 16. SEpTEMBER 202014 Réttað á Vesturlandi Bændur og búalið víðs vegar um landið er nú í árlegum haustönn- um. Göngur og réttir í hámæli. Sökum fjöldatakmarkana gesta í réttum hafa bændur þurft að for- skrá aðstoðarfólk sitt í réttum og björgunarsveitarfólk síðan verið ráðið til að merkja við hverjir hafa leyfi til að mæta. Af þeim sökum er mun færra fólk nú í réttum og því dreifast störfin á færri hendur. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá nýliðnum dögum. mm Flaggað við upphaf Oddsstaðaréttar í Lundarreykjadal. Ljósm. Unnsteinn Snorri Snorrason. Leitamenn á leið á Arnarvatnsheiði um miðja síðustu viku. Áð í gömlu hraunréttinni. Ljósm. Íris Þórlaug Ármannsdóttir. Fé rekið við Kattahryggsgil við Norðurá. Ljósm. María Ólafsdóttir. Fjárrekstur af Arnarvatnsheiði nálgast Fljótstungurétt. Ljósm. mm. Þrír ættliðir frá Deildartungu voru saman í leit á Arnarvatnsheiði undir lok síðustu viku. F.v. Jara Björnsdóttir, Jón Björnsson og Björn Jónsson. Ljósm. mm. Tekið á móti leitarfólki frá Stóra-Ási í Hálsasveit eftir leit á Arnarvatnsheiði. Ljósm. mm. Fé rekið inn til Fljótstunguréttar, en réttin er elsta hlaðna rétt landsins sem enn er í notkun. Ljósm. mm. Það var létt yfir fólki í Þverárrétt á mánudagsmorgninum. F.v. Arnar Grétarsson, Styrmir Tómasson með 8 mánaða dóttur sína, og Sindri Sigurgeirsson. Ljósm. mm. Blíðskaparveður var í Þverárrétt á mánudagsmorgn- inum. Ljósm. mm. Hliðverðirnir Guðbjartur Björgvinsson og Grétar Þór Reynisson, réttarstjóri í Þverárrétt. Ljósm. mm. Helgi Haukur Hauksson galvaskur að draga lambhrút frá Bakkakoti. Ljósm. mm. Verulega var færra fólk í Þverárrétt að þessu sinni. Til að auðvelda vinnuna við að reka féð í almenninginn strengdi fólk strigadúk á milli sín. Það virkaði full- komlega. Ljósm. mm. Bændur í Reykhólasveit og á Ströndum sóttu fé í Skeljavíkurrétt í Steingrímsfirði á sunnudaginn. Ljósm. kgk. Svipmynd úr Oddsstaðarétt sl. miðvikudag. Ljósm. Unnsteinn Snorri Snorrason.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.