Breiðholtsblaðið - 01.01.2020, Blaðsíða 5

Breiðholtsblaðið - 01.01.2020, Blaðsíða 5
verið háttað. Einnig er ákveðið svæði austan við Stekkjarbakka til um fjöllunar. Garðheimar hafa fengið vilyrði fyrir aðstöðu þar ef kemur til flutnings þeirra úr Norður mjóddinni. Hugmynd ir hafa komið fram um stóra gróður­ hvelfingu. Aldin Bio dome. Það mál er umdeilt og nú hefur verið samþykkt í borgarráði að opna fyrir íbúakosningu í Reykjavík um skipulag Elliðaárdalsins. Það eru ákveðin sóknarfæri á þessum stað en það liggur ekki nægjan­ leg vitneskja fyrir um hvað býr að baki Aldin bio dome. Ég var stödd í Seattle í Bandaríkjun­ um á liðnu hausti. Þar sáum við gróður hvelfingu sem er í eigu Amazon sem er mjög ofarlega á lista Fortune 500. En þetta er áhætturekstur sem kallar eftir mikilli umferð og bílastæðum. Þarna eru engar lagnir og allur lagnakostnaður myndi lenda á borginni. Við í borgarstjórnar­ hópi Sjálfstæðisflokksins viljum horfa til Akureyrar. Þar er Kjarna­ skógur. Vel heppnað svæði þar sem saman fer útivist og náttúru­ vernd. Það er ekkert sambæri­ legt í Elliðaárdalnum. Ef til vill er nærtækara að byrja þar en að efna til mikils áhætturekstrar. Dalurinn er náttúruperla og mörg­ um borgarbúum kær einkum sem útivistarsvæði. Með vaxandi áherslu á útiveru og einnig nátt­ úruvernd hafa margir skoðanir á framtíð hans.“ Jórunn Pála segist ætlað að halda áfram á þeirri braut sem hún er á. „Ég ætla að vinna áfram hjá Rétti í hálfu starfi og sinna borgarmálunum. Ég er svolítið tvískipt og fer á milli lög­ fræðinnar og borgarmálanna.“ 5BreiðholtsblaðiðJANÚAR 2020 sími Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson hdl. og löggiltir fasteignasalar Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali Sími: 897 0634 Ragnheiður Pétursdóttir hdl. og löggiltur fasteignasali Ólafur Finnbogason lögg. fasteignasali Sími: 822 2307 Jórunn Skúladóttir lögg. fasteignasali Sími: 845 8958 Harpa Rún Glad hdl. og löggiltur fasteignasali Svan G. Guðlaugsson lögg. fasteignasali Sími: 697 9300 Þórunn Pálsdóttir lögg. fasteignasali Sími: 773 6000 Gunnar S. Jónsson lögg. fasteignasali Sími: 899 5856 Hilmar Jónasson lögg. fasteignasali Sími: 695 9500 Helgi Jónsson aðstm. fasteignasala Sími: 780 2700 Gunnar Helgi Einarsson lögg. fasteignasali Sími: 615 6181 Jón Rafn Valdimarsson lögg. fasteignasali Sími: 695 5520 Atli S. Sigvarðsson lögg. fasteignasali Sími: 899 1178 Axel Axelsson lögg. fasteignasali Sími: 778 7272 Bryndís Alfreðsdóttir lögg. fasteignasali Sími: 569 7024 Páll Þórólfsson aðstm. fasteignasala Sími: 893 9929 Jason Ólafsson lögg. fasteignasali Sími: 775 1515 Ásgrímur Ásmundsson hdl. og lögg. fasteignasali Sími: 865 4120 Fasteignasalan Miklaborg Lágmúla 4 108 Reykjavík 569 7000 www.miklaborg.is Með þér alla leið , lögg. fasteignasali gh@miklaborg.is sími: 615 6181 , lögg. fasteignasali sími: 775 1515 Verð : Fasteignasalan Miklaborg Lágmúla 4 • 108 Reykjavík • Sími 569 7000 www.miklaborg.is √ Bókhald og fjármál √ Húsfélagafundir √ Mínar síður √ Húsbók þjónustusaga húss √ Auk annarrar þjónustu Húsfélagaþjónusta Eignaumsjón leiðandi í 17 ár www.eignaumsjon.is Leiðrétting Þau mistök urðu í síðasta tölublaði Breiðholtsblaðsins að í grein um Aðventuhátíð “Fyrir átta” hópsins í Breiðholtslaug var sagt í myndatexta að Elvar Þór Steinarsson væri ásamt konu sinni Carolyn Lindu Jeans á myndinni. Þau eru ekki sambúðarfólk. Er beðist afsökunar á þessum mistökum.

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.