Breiðholtsblaðið - 01.01.2020, Blaðsíða 9

Breiðholtsblaðið - 01.01.2020, Blaðsíða 9
9BreiðholtsblaðiðJANÚAR 2020 Mann­rétt­inda-,­ný­sköp­un­ar-­og­ lýðræðisráð­ og­ fjöl­menn­ing­ar- ráð­ Reykja­vík­ur­ samþykktu­ á­ opn­um­ morg­un­verðar­fundi­ nýlega­að­vinna­úr­niður­stöðum­ rann­sókn­ar­ á­ jafn­rétti­ inn­flytj- enda­á­ at­vinnu­markaði­ til­ þess­ að­ koma­ bet­ur­ til­ móts­ við­ þá­ 24.000­ íbúa­ borg­ar­inn­ar­ sem­ eru­af­er­lend­um­upp­runa,­stöðu­ þeirra­ á­ at­vinnu­markaði­ og­ aðgang­þeirra­að­upp­lýs­ing­um. Í til kynn ingu frá Reykja vík ur­ borg vegna máls ins seg ir að niður stöður rann sókn ar inn ar sýni að margskon ar hindr an ir standi í vegi menntaðra inn flytj­ enda að vinnu hjá hinu op in bera og samþykktu ráðin eig in lega bók un um að unnið verði úr niður stöðum rann sókn ar inn ar til að koma í veg fyr ir mis mun­ un og fjölga tæki fær um inn flytj­ enda hjá Reykja vík ur borg sem at vinnu veit anda. Þá kom einnig fram á fund in um að nauðsyn legt væri að veita fólki af er lend um upp runa rétt ar upp­ lýs ing ar á rétt um tíma. Draga á úr óút skýrðum launamun byggðum á upp runa Samþykkt var á fund in um að auka aðgengi fólks af er lend um upp runa að upp lýs ing um á vef Reykja vík ur borg ar og í um sókn­ ar kerf um borg ar inn ar og ráða starfs mann í þýðing ar og upp­ lýs inga stjórn un á efni á öðrum tungu mál um en ís lensku. Þá voru einnig samþykkt ar til lög ur um til rauna verk efni um ra f ræna upp­ lýs inga veitu og um aðgerðir til að draga úr óút skýrðum launamuni byggðum á uppruna. Koma á betur til móts við íbúa af erlendum uppruna RAFMENNT – fræðslusetur rafiðnaðarins annast verkefni er varða menntamál rafiðnaðarmanna, allt frá upphafi náms til loka meistara- skóla, og endurmenntun þeirra sömuleiðis. RAFMENNT  varð til árið 2018 við sameiningu Rafiðnaðarskólans og Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins í því skyni að auka þjónustu við félagsmenn  og gera framboð menntunar og fræðslu enn fjöl- breyttara og markvissara. Rafiðnaðarsamband Íslands og Samtök rafverktaka eiga og reka RAFMENNT í sameiningu. Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • rafmennt.is • sími 540 0160 RAFMENNT er máttur Dagbjört Elín Ármannsdóttir, nemi í rafv irkjun, og Helgi Már Valdimarsson rafiðnfræðingur a ð störfum. Margt fólk af erlendum uppruna býr í Breiðholti. Þangbakka 10 (MJÓDD) • Sími: 557-2053

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.