Breiðholtsblaðið - 01.01.2020, Blaðsíða 6
6 Breiðholtsblaðið JANÚAR 2020
Listamaðurinn Helgi Þórsson
opnaði fyrstu sýningu ársins í
Gerðubergi. Sýninguna nefnir
hann Á ystu nöf. Þetta er fyrsta
sýning Helga um nokkur skeið.
Hann stendur á tímamótum um
þessar mundir, er nýfluttur heim
til Íslands frá Belgíu með allt sitt
hafurtask og listin er að sjálf
sögðu með í för. Á sýningunni
getur að líta nýleg og glæný
verk og eru sum meira segja svo
til nýþornuð. Helgi hefur komið
sér fyrir í nýrri vinnustofu þar
sem ný verk verða til í þessum
orðum skrifuðum.
Helgi segir að nú séu tímamót,
hann standi á krossgötum en sé
einnig í tímaflakki nýkominn frá
Belgíu þar sem hann hefur verið
að eigin sögn að daðra við lista
gyðjuna síðustu árin. “Sú umta
laða hefur gefið mér undir fótinn
annað slagið en skilur mig alltaf
eftir í efanum og því meira sem ég
rembist versnar staðan, nú er svo
komið ég veit ekki hvort ég sé að
koma eða fara en er víst á réttri
leið samkvæmt stjörnuspánni.”
Á sýningunni í Gerðubergi sýnir
Helgi samsuðu af því nýjasta
frá Belgíu og því glænýjasta frá
síðustu dögum ársins 2019 og
2020 á Íslandi. Ég hyggst vinna
nokkrar hugmyndir í járn og er
innblásinn af Gerðubergi sjálfu.“
Helgi Þórsson er fæddur 1975.
Hann nam myndlist í Hollandi og
lauk BA gráðu í myndlist úr Gerrit
Rietveld Academie árið 2002 og
MA gráðu í myndlist úr Sandberg
Institiut, bæði í Hollandi árið
2004. Verk Helga eru skrautleg,
litrík, persónuleg og sérstök.
Hægt er að kynna sér verk
Helga Þórssonar betur á síðunni
helgithorsson.com
Helgi Þórsson sýnir í Gerðubergi
www.breiðholt.is
Söguhringur kvenna
stendur nú fyrir lista
smiðju í Gerðubergi.
Listasmiðjan hófst 19.
janúar. Söguhringur
inn er vettvangur fyrir
konur þvert á sam
félagið til að hittast
og tengjast í gegnum
samveru og listræna
tjáningu.
Einnig er boðið upp á
hagnýta fræðslu um menn
inguna og samfélagið sem
við búum í. Öllum konum
er velkomið að taka þátt
hvenær sem er. Söguhringur
kvenna er samvinnuverkefni
Borgar bókasafns Reykjavíkur
og W.O.M.E.N Samtaka
kvenna af erlendum uppruna
á Íslandi.
Í listsmiðjunni Paradísar
fuglar er notast við tónlist og
fjölbreytta myndlistartækni.
Hvernig tökumst við á við
áskoranir í lífinu? Hvernig
öðlumst við hugarró? Hér
gefst tækifæri til að hverfa
frá amstri og áhyggjum, finna
innri ró og gleði í afslöppuðu umhverfi og góðum félagsskap.
Í listsmiðjunni eru þróaðar myndir og verk í sameiningu út frá
hugmyndum tengdum fuglum, en þeir eru oft tákn um frelsi og
frið. Helen Whitaker, tónlistarkona og sálgreinir, og Lilianne van
Vorstenbosch, sálfræðingur og myndlistarkennari, leiða konur í
sköpun sameiginlegs listaverks í rólegu og kærleiksríku umhverfi
Söguhringur kvenna býður öllum konum að taka þátt í
sköpunarferlinu.
Listsmiðjan Paradísar-
fuglar í Gerðubergi
Hér virðist Helgi sækja efnivið í söguna og hugsanlega Íslendings-
eðlið.
Í listsmiðjunni eru þróaðar myndir
og verk í sameiningu út frá hug-
myndum tengdum fuglum Þeir
eru oft tákn um frelsi og frið.
Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242
ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR
ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS
Auðbrekku 1, Kópavogi síðan 1996
ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA
Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is
Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er.
Kristín IngólfsdóttirSverrir Einarsson Margrét Á. Guðjónsd. Hannes Ó. Sampsted
Söguhringur kvenna
Nútímaleg, kraftmikil og
framsækin fasteignasala
sem byggir á áratuga
reynslu starfsmanna!
Allir þurfa
þak yfir
höfuðið!
Síðumúla 27 | Sími 588 7744 | wwww.valholl.is
Fagleg þjónusta - Vönduð vinnubrögð
Heiðar Friðjónsson
Sölustjóri
Löggiltur fasteignasali B.Sc
693 3356
Ingólfur Geir Gissurarson
Framkvæmdastjóri, lögg.
fasteignasali og leigumiðlari
896 5222
Margrét Sigurgeirsdóttir
Skrifstofustjóri
margret@valholl.is
588 4477
Pétur SteinarJóhannsson
Aðstoðarm. fasteingasala
Snæfellsnesi
893 4718
Sturla Pétursson
Löggiltur fasteignasali
899 9083
Herdís Valb. Hölludóttir
Lögfræðingur
og lögg.fasteignasali
694 6166
Erlendur Davíðsson
Löggiltur fasteignasali
Forstöðum. útibús Ólafsvík
897 0199
Nútímaleg, kraftmikil og framsækin fasteigna sala sem byggir á áratuga reynslu starfsmanna!
S í ð a n 1 9 9 5
Snorri Snorrason
Löggiltur Fasteignasali
895 2115
Heiðar Friðjónsson
Sölustjóri. Löggiltur
fasteignasali B.Sc
693 3356
Ingólfur Geir Gissurarson
Framkvæmdastjóri, lögg.
fasteignasali og leigumiðlari
896 5222
Úlfar F. Jóhannsson
hdl. Lögfræðingur. Löggiltur
Fasteignasali. Skjalagerð.
692 6906
Pétur SteinarJóhannsson
Aðstoðarm. fasteingasala
Snæfellsnesi
893 4718
Margrét Sigurgeirsdóttir
Skrifstofustjóri
margret@valholl.is
588 4477
Sturla Pétursson
Löggiltur Fasteignasali.
899 9083
Anna F. Gunnarsdóttir
Löggiltur Fasteignasali
Lista og innanhús Stílisti
892 8778
Reykjavík | Snæfellsbæ | Höfn Hornafirði Síðumúla 27 | 588 4477 | www.valholl.is
Fagleg þjónusta - Vönduð vinnubrögð Allir þurfa þak yfir höfuðið
Sameiginleg dagskrá fyrir 10. bekkinga
í Breiðholtinu var haldin í Íþróttahúsinu
Austurbergi 17. janúar sl. Um samstarfsverkefni
allra grunnskóla og félagsmiðstöðva í Breiðholtinu
var að ræða með aðkomu ÍR, lögreglunnar og
Þjónustumiðstöðvar Breiðholts.
Pálmar Ragnarsson körfuboltaþjálfari var með
fyrirlestur um jákvæð samskipti og fjallaði á
skemmtilegan hátt um það hvernig við getum náð
því besta úr fólkinu í kringum okkur með góðum
samskiptum. Logi Vígþórsson kennari stýrði síðan
dansi og hópefli og dagskráin endaði að lokum með
pizzuveislu. Einstaklega vel heppnaður dagur og
nemendur voru til fyrirmyndar og skólanum sínum
til sóma.
Vel heppnuð dagskrá í Austurbergi
Hópurinn í Austurbergi.