Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.06.2020, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.06.2020, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14.6. 2020 Fáir fossar á Íslandi eru jafn svipsterkir og Dynjandi vestra, sem er 99 metra hár og allt að 60 metra breiður neðst. Á fellur niður sjö fossa sem eru hverjum öðrum fegurri og nefnast, talið að ofan, Dynjandi, Hæsta- hjallafoss, Strompgljúfrafoss, Göngumannafoss, Hrísvaðsfoss, Kvísl- arfoss, Hundafoss og Bæjarfoss. Þeir sjást þó ekki allir á þessari mynd. Vatnið rennur svo út í Dynjandisfoss sem er við hvaða fjörð? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Dynjandi við hvaða fjörð? Svar: Dynjandisfoss er við Arnarfjörð. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.