Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.06.2020, Síða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.06.2020, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14.6. 2020 Fáir fossar á Íslandi eru jafn svipsterkir og Dynjandi vestra, sem er 99 metra hár og allt að 60 metra breiður neðst. Á fellur niður sjö fossa sem eru hverjum öðrum fegurri og nefnast, talið að ofan, Dynjandi, Hæsta- hjallafoss, Strompgljúfrafoss, Göngumannafoss, Hrísvaðsfoss, Kvísl- arfoss, Hundafoss og Bæjarfoss. Þeir sjást þó ekki allir á þessari mynd. Vatnið rennur svo út í Dynjandisfoss sem er við hvaða fjörð? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Dynjandi við hvaða fjörð? Svar: Dynjandisfoss er við Arnarfjörð. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.