Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.06.2020, Page 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.06.2020, Page 1
„Alveg vonlaust“ Skínandi skart Móðir unglingsstúlku á einhverfu- rófi sem glímir við djúpstætt þung- lyndi og kvíða hefur barist fyrir því að dóttir sín fái meðferð í 19 mánuði en orðið lítt ágengt. Kerfið kemur sér markvisst undan því að veita hjálp, segir hún. Félags- og barna- málaráðherra segir alltofmörg börn falla á milli í kerfinu. 12 21. JÚNÍ 2020 SUNNUDAGUR Útilegu- sumarið 2020 Elísa Mjöll er eigandi og hönn- uður Mjallar skartgripa. 18 Snjódrífur sigra jökulinn Hópur ellefu kvenna gekk yfir Vatnajökul og safnaði fé til styrktar Krafti og Lífi. Heiða Birgisdóttir var ein þeirra. 8 Nauðsynlegt er að nota rétta búnaðinn í útileguna. 22

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.