Morgunblaðið - 08.07.2020, Blaðsíða 26
20.00 Hvítir mávar – Ásthildur
Sturludóttir
20.30 Ég um mig – sería 2
Endurt. allan sólarhr.
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 2020
duka.is
Allir sem gera gjafalista hjá Dúka fá
inneign að verðmæti 15% af því
sem keypt er af listanum
Einfalt að sníða sinn
gjafalista á duka.is
Á fimmtudag: Norðvestan 5-10 og
skýjað með köflum, en 8-13 og dá-
lítil væta við norðausturströndina.
Hiti 7 til 12 stig, en 12 til 17 á S-
verðu landinu.
Á föstudag: Vestlæg átt 3-8 og skýjað, en bjart með köflum A-til á landinu. Hiti 10 til 18
stig, hlýjast á SA-landi.
RÚV
12.50 Heimaleikfimi
13.00 Spaugstofan 2002-
2003
13.25 Veröld Ginu
13.55 Steinsteypuöldin
14.25 Gettu betur 2006
15.20 Úr Gullkistu RÚV: Fjórar
konur
15.50 Poppkorn 1986
16.25 Úr Gullkistu RÚV: Fólk
og firnindi
17.30 Lamandi ótti – Ditte
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Letibjörn og læmingj-
arnir
18.08 Kúlugúbbarnir
18.31 Hæ Sámur
18.38 Rán og Sævar
18.49 Minnsti maður í heimi
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Sumarlandinn
19.45 Sporið
20.20 Tobias og sætabrauðið
21.05 Svarti baróninn
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Við hlið Bowies: Sagan
af Mick Ronson
24.00 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.20 Dr. Phil
12.00 The Late Late Show
with James Corden
12.40 The Bachelorette
14.00 The Unicorn
14.21 The Block
15.10 Survivor
16.30 Man. City – Newcastle
BEINT
19.05 The Good Place
19.30 Will and Grace
20.00 The Block
21.00 New Amsterdam
21.50 Stumptown
22.35 Beyond
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 Love Island
01.00 Hawaii Five-0
01.45 Get Shorty
02.40 Mr. Robot
03.25 Agents of S.H.I.E.L.D.
04.00 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 Grey’s Anatomy
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Jamie & Jimmy’s Food
Fight Club
10.55 Margra barna mæður
11.30 Brother vs. Brother
12.05 The Goldbergs
12.35 Nágrannar
12.55 Fresh off the Boat
13.15 Bomban
14.05 GYM
14.25 Grand Designs: Aust-
ralia
15.15 Gullli Byggir
15.45 Flúr & fólk
16.05 All Rise
16.50 Friends
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.48 Sportpakkinn
18.55 Víkinglottó
19.00 Golfarinn
19.25 First Dates
20.15 The Bold Type
21.00 Penance
21.50 Cherish the Day
22.35 Sex and the City
23.05 NCIS: New Orleans
23.50 Euphoria
00.40 Euphoria
20.00 Undir yfirborðið
20.30 Við árbakkann
21.00 Fjallaskálar Íslands
21.30 Saga og samfélag
Endurt. allan sólarhr.
10.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
10.30 Times Square Church
11.30 Charles Stanley
12.00 Með kveðju frá Kanada
13.00 Joyce Meyer
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lord’s
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá Kanada
23.00 Tónlist
24.00 Joyce Meyer
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Heimsmenning á hjara
veraldar.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Tengivagninn.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar.
20.30 Á reki með KK.
21.30 Kvöldsagan: Njáls
saga.
22.00 Fréttir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
8. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:24 23:43
ÍSAFJÖRÐUR 2:37 24:40
SIGLUFJÖRÐUR 2:17 24:26
DJÚPIVOGUR 2:42 23:23
Veðrið kl. 12 í dag
Vestan og norðvestan 5-10 m/s á landinu í dag. Bjart með köflum, en stöku síðdeg-
isskúrir á sunnanverðu landinu. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast í innsveitum.
Mér dettur ekki
margt í hug sem
ég gæti skrifað í
þennan ljósvaka
– þegar ég fór að
rifja upp sjón-
varpsáhorf mitt
undanfarna daga
komst ég að því
að ég hef verið
hrikalega löt að
glápa á þennan
skjá en þó er einn dagskrárliður minnisstæður.
Ég þurfti meira að segja að fara í RÚV-
spilarann, hlusta á liðinn aftur á meðan ég fór
með þvott, keyrði til vina og kunningja og svona
þegar dauður tími gafst. Svo mikill var áhuginn.
Þessi bráðminnisstæði dagskrárliður voru um-
ræður um frumvarp Pírata sem sneri að af-
glæpavæðingu fíkniefna.
Maður veltir því fyrir sér hvað sé eiginlega að
gerast þegar umræður á Alþingi eru minnis-
stæðasta sjónvarpsefnið. Er þetta að fullorðnast?
Eða er bara lélegt úrval af efni?
Það drepur samt engan að vera upplýstur um
málefni dagsins, geta tekið slaginn og um-
ræðuna ef þess er þörf. Það er betra að græða
aðeins á sjónvarpsglápinu – þótt ekki væri nema
smá þekking – en að fylgjast með Kardashian-
fjölskyldunni alla daga. Hún hefur ekki kennt
manni mikið, en maður er allavega vel heima ef
fara á að ræða bandarísk stjórnmál. Ef Kanye
býður sig þá fram.
Ljósvakinn Veronika S. Magnúsdóttir
Hvað er svona
gaman við Alþingi?
Rætt Fáir horfa á alþingi í
frítíma sínum, held ég.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir
Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna
með hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros
á vör.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg
tónlist og létt
spjall.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tón-
list, létt spjall
og skemmtilegir leikir og hin eina
sanna „stóra spurning“ klukkan
15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn
Taktu skemmtilegri leiðina heim
með Loga Bergmann og Sigga
Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg
Ólafsson og Jón Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
„Oft þegar það er að koma sumar-
frí og krakkarnir eru að fara í frí í
skólanum og leikskólarnir eru að
fara í frí, þá byrjar fólk í ákveðnu
ástandi: Á hvaða námskeið á ég að
skrá börnin mín? Hvað á ég að
gera? Börnin mín þurfa að hafa
eitthvað að gera,“ sagði Gunna
Stella heilsumarkþjálfi í samtali
við Ísland vaknar í gærmorgun.
Hún mætti á K100 til að ræða leið-
ir fyrir fólk og fjölskyldur til að ein-
falda sumarfríið. „Það sem börnin
oft þurfa er að fá að vera aðeins
frjáls,“ sagði hún. „Ef við fyllum
dagskrána þeirra upplifa þau ekki
að þau séu í fríi.“
Viðtalið við Gunnu Stellu er að
finna á K100.is.
„Börn þurfa að
vera aðeins frjáls“
Byggt á upplýsingum frá Veð
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Ve
Reykjavík 11 skýjað Lúxemborg 20 skýjað Algarve 28 létt
Stykkishólmur 8 léttskýjað Brussel 20 léttskýjað Madríd 37 hei
Akureyri 14 léttskýjað Dublin 14 súld Barcelona 25 létt
Egilsstaðir 13 léttskýjað Glasgow 14 rigning Mallorca 28 hei
Keflavíkurflugv. 12 skýjað London 18 skýjað Róm 31 hei
Nuuk 5 skýjað París 25 heiðskírt Aþena 29 rign
Þórshöfn 10 léttskýjað Amsterdam 16 rigning Winnipeg 24 hei
Ósló 12 rigning Hamborg 13 skúrir Montreal 27 ský
Kaupmannahöfn 14 skýjað Berlín 20 léttskýjað New York 25 ský
Stokkhólmur 18 skúrir Vín 21 skýjað Chicago 32 létt
Danskir ferða- og matreiðsluþættir. Sætabrauðsdrengurinn og ferðalangurinn
Tobias Hamann-Pedersen leggur land undir fót og kynnist bakstri og lífi í Austur-
ríki, Bólivíu, Texas og víðar.
RÚV kl. 20.20 Tobias og sætabrauðið