Morgunblaðið - 31.07.2020, Síða 25

Morgunblaðið - 31.07.2020, Síða 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 2020 bauginn en Akureyri mun njóta heimsóknar okkar 1. ágúst þar sem ég hleyp 28 km í Súlur Vertical-utanvegahlaupinu.“ Fjölskylda Eiginkona Friðriks er Rúna Hauksdóttir Hvannberg, f. 2.7. 1962, lyfjafræðingur og heilsuhagfræð- ingur og forstjóri Lyfjastofnunar. Þau eru búsett í Reykjavík. For- eldrar Rúnu voru Rúna Guðmunds- dóttir, f. 12.3. 1926, d. 15.8. 1988, verslunareigandi Parísartízkunnar, og Haukur Hvannberg, f. 22.7. 1921, d. 12.1. 1987, lögfræðingur. Uppeldis- faðir Rúnu var Magnús Guðmunds- son, f. 8.1. 1925 d. 2.8. 1991, heildsali. Börn Friðriks og Rúnu eru 1) Rúna Friðriksdóttir, f. 2.7. 1990, BSc í hagfræði frá University of Bocconi í Mílanó og LLM frá University of Mílanó. Hún starfar nú sem verkefnastjóri hjá Amnesty Inter- national á Íslandi; 2) Katrín Stella Briem Friðriksdóttir, f. 30.12. 1997, BA í PR frá University of Art í Lond- on, College of Communication. Hún starfar nú sem almannatengill hjá CORQ í London. Foreldrar Friðriks voru hjónin Guðmundur Júlíusson, f. 9.8. 1935, d. 15.6. 2017, stýrimaður í Noregi og kaupmaður í Reykjavík, og Katrín Stella Briem, f. 20.2. 1935, d. 27.8. 2018, húsmóðir. Friðrik Ármann Guðmundsson Katrín Pétursdóttir Thorsteinsson Briem húsfreyja í Viðey Eggert Eiríksson Briem búfræðingur og óðalsbóndi í Viðey Ingibjörg Eggertsdóttir Briem húsfreyja í London, á Ítalíu, í Bandaríkjunum og á Íslandi Arthur Frederick Richmond Cotton verkfr. og vísindamaður í London Katrín S. Briem húsmóðir í Reykjavík Violet Laura Caroline Reed húsfreyja í London Sidney Howard Cotton iðnrekandi í London Jón Júlíusson athafnamaður í Nóatúni Muggur listamaður Þuríður Þórðardóttir húsfreyja í Þorvaldarbúð Guðmundur Þorsteinsson sjómaður í Þorvaldarbúð á Hellissandi Sigríður Katrín Guðmundsdóttir húsfreyja í Sólheimum á Hellissandi og síðar í Reykjavík Júlíus Alexander Þórarinsson sjómaður og verkalýðsforingi í Sólheimum á Hellissandi Jensína Jóhannsdóttir húsfreyja á Saxhóli Þórarinn Þórarinsson bóndi, hreppstjóri og sýslunefndarmaður á Saxhóli í Beruvík Úr frændgarði Friðriks Ármanns Guðmundssonar Guðmundur Júlíusson stýrimaður í Noregi og kaupmaður í Reykjavík Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim Unger „ÉG SPURÐI HANN HVERS HANN ÓSKAÐI SÉR Í BRÚÐKAUPSAFMÆLISGJÖF OG HANN SAGÐI „TVEGGJA MÍNÚTNA ÞAGNAR”.” Hermann Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að finnast tíminn silast áfram án hennar. BERGMÁL BERGMÁL BERGMÁL MJÁ? GÓÐ ÁGISKUN ÉG ER FARINN AÐ NÁ Í JÓLAGJAFIRNAR YKKAR! Æ … TAKK! ÉG ER AÐ GLEYMA EINHVERJU PENINGUM? NEI, ÉG ÞARF EKKI PENINGA! „HANN ER ORÐINN MEÐVITAÐUR UM SJÁLFAN SIG OG VILL EKKI AÐ ÞÚ SJÁIR HANN Í ÞESSU ÁSTANDI.” Þórarinn Eldjárn yrkir á fésbókog hefur að yfirskrift „Játn- ing“: Hvílík raun í reynd, já, rothögg ef út spyrðist: Ég er með gervigreind þó gáfaður ég virðist. Á Boðnarmiði tekur Indriði á Skjaldfönn tvær vísur upp eftir afa sinn Indriða Þórkelsson á Fjalli: Ekkert gott um Odd ég hermi – eitt er samt. Sína lofar hann upp í ermi öllum jafnt. Ekkert gott sér Oddur temur – eitt er samt. Engan svíkur hann öðrum fremur, alla jafnt. Björn Ingólfsson svarar: „Af þeim gullkornum sem ég hef séð eftir afa þinn, Indriði, finnst mér þetta alltaf best: Eina þá sem aldrei frýs úti á heljarvegi, kringda römmum álnarís á sér vök – hinn feigi. Þarna er allt meitlað, hugsunin, orðavalið og formið.“ Guðmundur Halldórsson segir að Guðni Ágústsson birti okkur draumsýn sína um að Mið- flokksáin renni á ný til upphafs síns og sameinist Framsóknar- fljótinu: Draumsýnir Guðna mér auka ugg – eflaust sönn spá sú reynist – Í Miðflokksánni er mikið grugg hvar margur ódráttur leynist. Hér er limra eftir Helga Ing- ólfsson: Þótt maður sé gerður úr grjóti, þá getur hann samt pakkað dóti. Frá höfn fullri af sandi skal haldið frá landi með Herjólfi í ölduróti. Leirulækjar-Fúsi mælti svo við barn: Varastu, þegar vits fær gætt, til vonds að brúka hendur. Það er gjörvallt þjófaætt það sem að þér stendur. Faðir og móðir furðu hvinn, frændur allir bófa, ömmur báðar og afi þinn allt voru hýddir þjófar. Pétur Ólafsson hattari kvað eft- ir griðkvennaball: Þetta kvöld er mér í minni; man ég varla þvílíkt rall: það skal verða í síðsta sinni, sem ég fer á píuball. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Af Guðna og Miðflokksánni

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.