Morgunblaðið - 31.07.2020, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 2020
Á laugardag: Suðaustan 8-13 m/s
um landið A-vert, annars hægari
vindur. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast NA-
lands.
Á sunnudag: Breytileg átt 5-13 og
rigning eða skúrir, en hægari vindur V-lands. Hiti 8 til 14 stig.
Á mánudag: Norðlæg eða breytileg átt og skúrir. Hiti breytist lítið.
RÚV
13.00 Spaugstofan 2003-
2004
13.30 Sagan bak við smellinn
– Don’t Stop Believin’
14.00 Úr Gullkistu RÚV: Þú ert
hér
14.25 Gettu betur 2009
15.35 Draumahúsið
16.15 Risaeðluslóðir
17.10 Ólympíukvöld
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Fótboltastrákurinn
Jamie
18.29 Bitið, brennt og stungið
18.45 Landakort
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Sumarlandinn
19.45 Tónaflóð um landið
21.05 Ólympíukvöld
21.40 Íslenskt grínsumar: Tví-
höfði
22.00 Íslenskt grínsumar:
Ligeglad
22.30 Maigret
24.00 Trúður
00.25 McMafía
01.20 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.30 How to Train Your
Dragon – ísl. tal
12.15 The Late Late Show
with James Corden
13.05 Barnyard – ísl. tal
14.31 The Bachelor
16.05 Survivor
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.00 Venjulegt fólk
19.30 Jarðarförin mín
20.00 The Vow
21.40 Meet the Parents
23.25 The Look of Love
01.05 Warrior
03.25 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 Grey’s Anatomy
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Veep
10.50 Út um víðan völl
11.25 Jamie’s Quick and
Easy Food
11.55 Dýraspítalinn
12.35 Nágrannar
12.55 Splitting Up Together
13.15 The Kindergarten
Teacher
14.50 The Borrowers
16.15 Föstudagskvöld með
Gumma Ben og Sóla
17.00 Stelpurnar
17.20 Bold and the Beautiful
17.40 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.48 Sportpakkinn
18.55 Impractical Jokers
19.15 Love at First Bark
20.40 The Hustle
22.15 Don’t Go
23.45 Sideways
01.45 A Prayer Before Dawn
20.00 Fjallaskálar Íslands
20.30 Fasteignir og heimili
21.00 Hafnir Íslands 2017
21.30 Saga og samfélag
Endurt. allan sólarhr.
08.30 Kall arnarins
09.00 Jesús Kristur er svarið
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lord’s
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
00.30 Á göngu með Jesú
01.30 Joseph Prince-New
Creation Church
02.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
20.00 Föstudagsþátturinn
21.00 Tónleikar á Græna
hattinum
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.55 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Heimskviður.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Umferðarútvarp.
16.10 Glans.
17.00 Fréttir.
17.03 Sögur af bundnu slit-
lagi.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Umferðarútvarp.
18.15 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Kvöldvaka: Sagna-
þættir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Miðjan og jaðarinn.
21.30 Kvöldsagan: Sjálfstætt
fólk.
22.00 Fréttir.
22.09 Umferðarútvarp.
22.15 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
31. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:34 22:35
ÍSAFJÖRÐUR 4:17 23:02
SIGLUFJÖRÐUR 3:59 22:46
DJÚPIVOGUR 3:58 22:10
Veðrið kl. 12 í dag
Austan og norðaustan 8-15 m/s í dag, en 15-23 við SA-ströndina fram eftir degi. Rigning
með köflum, en talsverð eða mikil rigning á SA-landi og Austfjörðum. Fer að draga úr
vindi og úrkomu í kvöld. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast um landið V-vert.
Það er einhver sjarm-
ur við þættina Framúr-
skarandi vinkona sem
voru nýlega að klárast
á Rúv. Þeir gerast á
sjötta áratugnum í litlu
þorpi í ítölsku borginni
Napólí, þar sem átt-
hagafjötrar, gamlir
siðir og stéttaskipting
ræður ríkjum.
Þættirnir eru
byggðir á hinum geysi-
vinsælu Napólí-sögum sem enginn veit hver skrif-
ar. Höfundurinn hefur kosið að halda nafnleynd
en kemur fram undir nafninu Elena Ferrante.
Þeir fjalla um einstakt vinasamband æskuvin-
kvennanna Elenu, og Lilu, en ekki síður daglegt líf
og tíðaranda í hinni gömlu Napólí. Þorpið og smá-
bæjarmenningin er eitthvað sem Elena hefur
fengið nóg af og stingur af til Pisa í nám, en Lila
virðist föst í fjötrum valdamikilla manna í bænum.
Þegar Elena fær símtal um að Lila hafi horfið
sporlaust hefst hún handa við að rekja sögu þeirra
vinkvennanna.
Bækurnar hafa farið sigurför um heiminn og
engan skyldi undra. Það er virkilega endurnær-
andi að horfa á sjónvarpsefni sem er með óhefð-
bundið sögusvið, ekki bandarískt og byggir á rit-
uðu efni. Sögupersónur eru oft betur mótaðar þar
heldur en í stuttlega samansoðnum þáttum og
kvikmyndum, sem einungis eiga að skila peningi í
kassann.
Ljósvakinn Veronika S. Magnúsdóttir
Átthagafjötrar og
gamlir siðir í Napólí
Gömul Dómkirkjan í Na-
pólí er mikilfengleg.
Ljósmynd/Wikipedia
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
Þú ferð fram úr með bros á vör.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Sumarsíðdegi með
Bessa Bessi leysir þá Sigga og
Loga af í allt sumar. Skemmtileg
tónlist, létt spjall og leikir í allt sum-
ar á K100. Hækkaðu í gleðinni með
okkur.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil-
hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Vinkonurnar Birna Jónsdóttir og
Rakel Hlynsdóttir standa fyrir sér-
stöku Prosecco-hlaupi sem verður
haldið næsta fimmtudag, 6. ágúst.
Munu konur þá koma saman í
sumarkjólum, hlaupa fimm kíló-
metra frá Elliðaárdalnum og
drekka saman freyðivín. „Þetta er
vinsælla en við áttum von á. Í fyrra
settum við þennan viðburð okkar á
milli. Við ætluðum nefnilega bara
að bjóða vinkonum okkar en höfð-
um viðburðinn óvart „public“,“
sögðu Birna og Rakel í samtali við
Ísland vaknar í vikunni. Nánar er
fjallað um málið á K100.is.
Drekka freyðivín í
hlaupinu sem varð
óvart vinsælt
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 13 skýjað Lúxemborg 30 heiðskírt Algarve 24 skýjað
Stykkishólmur 11 alskýjað Brussel 28 heiðskírt Madríd 38 léttskýjað
Akureyri 15 skýjað Dublin 19 skýjað Barcelona 31 heiðskírt
Egilsstaðir 17 léttskýjað Glasgow 15 rigning Mallorca 36 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 11 skýjað London 28 léttskýjað Róm 34 heiðskírt
Nuuk 8 skýjað París 32 heiðskírt Aþena 33 heiðskírt
Þórshöfn 11 alskýjað Amsterdam 24 heiðskírt Winnipeg 24 skýjað
Ósló 20 léttskýjað Hamborg 20 léttskýjað Montreal 25 léttskýjað
Kaupmannahöfn 18 alskýjað Berlín 22 alskýjað New York 32 heiðskírt
Stokkhólmur 14 rigning Vín 30 léttskýjað Chicago 26 alskýjað
Helsinki 17 skúrir Moskva 20 skýjað Orlando 31 heiðskírt
Gamanþáttaröð með leikkonunni og uppistandaranum Önnu Svövu Knútsdóttur,
sem fer í ævintýralegt ferðalag til Danmerkur með söngvaranum Helga Björns-
syni og leikaranum Vigni Rafni Valþórssyni. Leikstjóri: Arnór Pálmi Arnórsson.
RÚV kl. 22.00 Ligeglad