Bæjarins besta - 30.03.1988, Qupperneq 2
2
BÆJARINS BESTA
ísafjörður:
Alltaf verið mín stefna að
bjóða vörur á sem iægstu verði
- segir Benedikt Kristjánsson kaupmaður, sem í dag býður
viðskiptavinum sínum vörur með allt að 60% afslætti
Það hefur vakið athygli
bæjarbúa að verslunin Vöru-
val hefur undanfarnar tvær
vikur verið með svokölluð
vikutilboð sem gilda frá
fimmtudegi til fimmtudags. í
þessum tilboðum hafa al-
mennar neysluvörur verið
boðnar með miklum afslætti,
allt að 60% afslætti.
Blaðinu lék forvitni á að
vita hvernig Benedikt færi að
þessu, nú á þeim tíma þegar
að ríkisstjórnin hefur lagt söl-
uskatt á matvæli auk annarra
skatta sem gerir fólki erfiðara
að draga fram lífið.
Bcnedikt sagði það alltaf
hafa verið stefnu sína að
bjóða viðskiptavinum sínum
vörur á sem lægstu verði.
Hann hefði orðið var við
mikla neyslubreytingu hjá
fólki þegar söluskattur var
lagður á matvæli. Hann hefði
því farið af stað og reynt að
gera sitt til lækkunar á vöru-
bjóða 60% afslátt, fær versl-
unin nokkuð í sinn hlut?
Verslunin fær sáralítið, en
skýringin á þessum mikla af-
slætti á niðursoðnum ávöxt-
um er í fyrsta lagi sú að tollar
hafa lækkað mikið á þessari
vörutegund og einnig það að
við kaupum gífurlega mikið
magn í einu. Þannig getum
við boðið upp á þennan af-
slátt. Það sama gildir um
kjötvörurnar. Við kaupum
fleiri tonn af kjötvörum og
einnig hjálpar það til að Slát-
urfélag Suðurlands er fram-
leiðsluaðili.
Hversu lengi verður boðið
uppá þessi vikutilboð?
Ef mínir viðskiptavinir
taka þessu vel og ég;sé fram á
að þetta dæmi geti gengið
upp þá verður áframhald á
þessu. Ég ætla að gera tilraun
núna í ákveðinn tíma og eftir
að han-n er liðinn met ég stöð-
HÓTEL ÍSAFJÖRÐUR
Helgarmatseðill
UM PÁKSAHELGINA
SÚPA:
Kjötseyði Flamande
FORRÉTTUR:
Grafinn lax m/spínati
og hrærðum eggjum
it
FISKRÉTTUR:
Djúpsteiktur skötuselur
m/Camenbertosti
KJÖTRÉTTIR:
Lambahryggur Paillard
m/tómötum duxelles
Jr Hr Jr
Nautalundir Bougetiere
með pom chateau
ú Hr ú
Svína byggingameistarakótiletta
með eggi og skinku
i!r A ú
EFTIRRÉTTUR:
Appelsínurjómarönd
Salat fylgir öllum réttum
Benedikt Kristjánsson kaupmaður.
verði m.a. með hagkvæmari
innkaupum. í dag væri hann
kominn í samstarf með Slát-
urfélagi Suðurlands og
Tanganum í Vestmannaeyj-
um um innkaup bæði hér inn-
anlands og erlendis frá. Þessi
innkaup hafa gert okkur
kleift að bjóða vörur á sama
verði hér og í Reykjavík og
Vestmannaeyjum.
En hvernig er hœgt að
una um áframhaldið.
Hvernig hafa viðtökurnar
verið?
Fyrsta vikan fór mjög hægt
af stað. Ég held að fólk hafi
verið að átta sig á þessu. En í
dag höfum við staðið á haus,
ekki komist í mat né kaffi
enda erum við að bjóða uppá
mjög góðar vörur sem fólk
notar dags daglega sagði Ben-
edikt fyrir helgina.
Páskastuð!
Dansleikur í Súðavík,
föstudagskvöld kl. 0.15 til 4.00.
Hljómsveitin Sígild leikur fyrir dansi.
Aldurstakmark 16 ár.
Félagsheimilið.