Bæjarins besta


Bæjarins besta - 30.03.1988, Page 7

Bæjarins besta - 30.03.1988, Page 7
BÆJARINS BESTA 7 Living Daylight Þið þekkið hann. Nafnið er Bond. James Bond. Nú er hún komin, nýjasta Bond myndin. Spennu- mynd eins og þær gerast bestar. Stella í orlofi Hún er komin á myndband, íslenska myndin sem sló svo hressilega í gegn árið 1986. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Robocop Splunkuný frábær löggumynd frá Banda- ríkjunum. Myndin er m.a. útnefnd til tveggja Óskarsverðlauna. Láttu ekki þessa fram hjá þér fara ... Echoes in the dark Frábærir leikarar ... glæsilegur leikur ... afburða mynd ... áhorf- endur eru stjarfir af spennu ... mynd sem heldur manni föngnum í sætinu. Fleiri orð þarf ekki um þennan frábæra tveggja spólu spennu- flokk. VIÐ BJOÐUM YKKUR VELKOMIN A NYJAN STAÐ HÖFUM FLUTT MYNDBANDALEIGUNA AÐ NORÐURVEGI2 (ÁÐUR VÍDEÓHÖLLIN) Strumparnir YJH> ÍSI.I NSM r \M Strumparnir Strumparnir ætla sér að viðhalda íslandsmeti sínu. Ný eru komnar spólur nr. 15, 16 og 17. Eitt vinsælasta barnaefn- ið á markaðnum í dag. April fool’s day Reynið að ímynda ykkur hvert þeirra níumenninga stendur uppi lifandi eftir partýið. Hryllingsmynd sem heldur þér stífum. Blade runner Frábær mynd um mann (Harrison Ford) sem er í kapphlaupi við tímann. Myndin gerist árið 2020 og eru tæknibrellurnar alveg frábærar. Rambo 10 Krakkar! Nú er tíunda spólan af þessum vinsæla kraftakarli komin á markaðinn. OPNUNARTÍMI UM PÁSKANA Skírdagur 16-19 20-23 Föstudagurinn langi Lokað Laugardagurinn 2. apríl 16-19 20-23 Páskadagur Lokað Annarí páskum 16-19 20-23 JR-vídeó Norðurvegi 2 ■ Sími 4299 La Bamba Þá er hún komin, ein vinsælasta mynd allra tíma. Frábær mynd um rokk og rokkstjörnur eins og þær gerðust bestar. Söngvamynd í sérflokki. MissMary vkMb* joutfoil »* a«r«aí ;> >«il »>ú r****' a-UlvVx.: Miss Mary „Stórkostleg... ögrandi..." voru m.a. ummæli gagnrýnenda. Frábær mynd um fjölskyldu eina í upphafi styrjaldar. Aðalhlutverkið leikur Julie Andrews. *Ti The Big Easy New Orleans. Glæpaborg. Borg eiturlyfjaverslunar og starfsvettvangur mafíunnar. Tveir guðfeð- ur stjórna þessum heimi. Fleiri orð þarf ekki. Frábær þriller ... Mystery Mansion Skemmtileg mynd um bankarækningja sem árið 1889 tóku fjölskyldu til fanga og notuðu hana sem gísla. Sleppið ekki henni þessari.

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.