Bæjarins besta


Bæjarins besta - 30.03.1988, Qupperneq 17

Bæjarins besta - 30.03.1988, Qupperneq 17
BÆJARINS BESTA 17 ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR ísafjörður: Ólafsmót á Seljalandsdal 95 keppendur Helgina 19 til 20 mars var haldið á Seljalandsdal Ólafsmót á skíðum fyrir krakka á aldrinum 7 til 12 ára. Keppt var í svigi og göngu. Keppendur voru 95 talsins, þar af voru aðeins þrír sem kepptu í göngu. Það er athygl- isvert hve áhugi fyrir göngu hefur minnkað og mikið um- hugsunarefni. Mótið sem slíkt fór vel fram og í ágætu veðri. Sérstaklega var gott veður á sunnudegin- um og þyrptist fólk þá á Dal- inn. Úrslit mótsins urðu þessi: Svig: 7 ára stúlkur: 1. Hansína Gunnarsdóttir 1:04.26 2. Hafdís Gunnarsdóttir 1:07.89 3. Aðalheiður Jóhannsd. 1:13.42 4. Brynja B. Guðmundsd. 1:15.56 5. Judith A. Jóhannsd. 1:18.94 6. Dóra Hlín Gísladóttir 7. Elfa Dögg Árnadóttir 8. Iðunn Eiríksdóttir 9. Guðrún J. Jónsdóttir 7 ára drengir 1. Sigurður G. Guðmunds. 1:06.95 2. Jón H. Guðnason 1:08.12 3. Jóhann Sigurjónsson 1:09.25 4. Kristj án Sveinsson 1:10.97 5. Hákon Hermannsson 1:11.08 6. Stefán Þ. Hafsteinsson 7. Ragnar Þrastarson 8. Jón E. Pétursson 9. HaraldurN. Sigurðsson 10. Jóhann B. Pálmason 11. Friðrik Ómarsson 12. Sigurður G. Aðalsteinsson 13. Friðþjófur H. Stefánsson 14. Brynjar P. Björnsson 15. PéturÁ. Svavarsson 16. Kristinn Vilbergsson 8 ára stúlkur 1. Eva D. Pétursdóttir 59.60 2. BirnaTryggvadóttir 62.40 3. Ester Ó. Arnórsd. 63.10 á Eyrún Eggertsdóttir 63.30 5. Sigrún H. Tryggvad. 65.50 6. Kristrún Víkingsdóttir 7. Marta Jónsdóttir 8. Halldóra Harðardóttir 9. Elísabet Samúelsdóttir 10. Alda G. Guðmundsdóttir 8 ára drengir 1. Jóhann H. Hafstein 54.80 2. Eiríkur Gíslason 57.40 3. Örvar Eyjólfsson 64.20 4. Árni Þ. Einarsson 65.00 5. Hjalti Einarsson 68.10 6. Atli Þ. Jakobsson 7. Kristján Sveinsson 8. Gunnar H. Stefánsson 9. Atli F. Rúnarsson 10. Elmar Svavarsson 11. Jóhann G. Jóhannsson 9 ára stúlkur 1. Sigríður Flosad. 57.50 2. Árný R. Gísladóttir 59.90 3. Harpa Arnórsdóttir 60.60 4. Sigríður Guðjónsd. 60.70 5. Kristín Hálfdánard. 63.40 6. Sigurbjörg Sigurjónsdóttir 7. Þorbjörg F. Jensdóttir 8. Braga Osk Bragadóttir 9 ára drengir 1. Hjalti Gylfason 57.30 2. Bjarki Egilsson 58.60 3. Guðmundur Ásbergsson 60.20 4. Guðmundur Guðjónsson 62.00 5. Guðmundur Ásgeirsson 63.90 6. Brynjar Svanbjörnsson 7. Veigar Þ. Sturluson 8. Ari K. Jóhannsson 10 ára stúlkur: 1. SigríðurB. Þorláksd. 66.80 2. Margrét Tryggvadóttir 74.64 3. Dagmarí. Haraldsdóttir 77.58 10 ára drengir: 1. Grímur Rúnarsson 68.15 2. Ómar F. Ómarsson 71.08 3. Jón Pétursson 71.74 4. Pétur K lagnússon 77.13 5. Bjarki Þorláksson 77.78 6. Viðar Þorláksson 7. Sigurður Erlingsson 8. Atli F. Sævarsson 11 ára stúlkur: 1. Heiða B. Ólafsdóttir 64.77 2. Kolfinna Y. Ingólfsd. 70.98 3. Ásta Tryggvadóttir 73.01 11 ára drengir 1. Arnar Pálsson 62.88 2. Ólafur S. Eiríksson 65.51 3. Grétar V. Grétarsson 67.52 4. Ægir Ö. Valgeirsson 68.81 5. Sveinn G. Arnarsson 1:57.96 12 ára drengir 1. Róbert Hafsteinsson 59.59 2. Magnús Kristjánsson 62.72 3. Auðunn Einarsson 67.05 4. Eyþór Ó. Bergmannsson 71.40 5. Davíð Árnason 84.83 2. km ganga drengja 1. Hlynur Guðmundsson 10:52 2. Pétur A. Sigurðsson 12:56 3. Haukur Davíðsson 14:57 Bolungarvík: Innanhúss knattspyrnumót Markakóngur mótsins 13 ára Knattspyrnudeild Ung- mennafélags Bolungarvíkur stóð fyrir innanhúss knatt- spyrnumóti til þess að afla sér tekna nú fyrir skemmstu. Mótið var nokkuð frábrugðið hinum hefðbundnu fyrir- tækjakeppnum sem er verið að halda af og til að því leitinu að hvert fyrirtæki skráði til þátttöku tiltekinn fjölda leik- manna. Nöfn allra leikmanna voru þá sett í pott og dregið um hverjirspiluðu saman í liði og síðan fyrir hvaða fyrirtæki liðin kepptu. Mótið stóð yfir í tvo daga enda voru 14 lið sem tóku þátt í því. Úrslit mótsins urðu þau að lið Vélsmiðjunnar Mjölnis sigraði, lið Sparisjóðsins varð í öðru sæti, og lið Einars Guðfinnssonar h.f. hafnaði í því þriðja. Ragnar Ingvarsson, 13 ára gamall, varð markahæsti maður mótsins. Hann lék allan tímann í treyju merktri hinum fræga knattspyrnu- manni Platini. Er hann nú ekki kallaður annað, og líkar það eflaust ágætlega.

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.