Bæjarins besta


Bæjarins besta - 30.03.1988, Blaðsíða 21

Bæjarins besta - 30.03.1988, Blaðsíða 21
BÆJARINS BESTA 21 Páskahelgin Fimmtudagskvöld (skírdag) Opið kl. 20-24 Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns skemmtir Hljómsveitina skipa: Rafn Jónsson úr Grafík og Bítlavinafélaginu. Jón Ólafsson úr Bítlavinafélaginu. Haraldur Þorsteinsson úr Bítlavinafélaginu. Guðni Jónsson úr Kikk. Stefán Hilmarsson úr Sniglabandinu og söngvari Stormskersins. Þessi hljómsveit er að gera allt vitlaust í Reykjavík þessa dagana. Komið og berjið Stefán Hilmarsson, sigurvegara úr söngva- keppni Sjónvarps og írlandsfara, augum. Ath! Hljómsveitin byrjar kl. 21.00. í Krúsinni 1 Föstudaaskvöld ■■.■im—■ Opið kl. 24-4 Dúndrandi dansleikur m/hljómsveitinni Dolby r lÉÍl / fram á rauða nótt. ^ f im/'^ * t I P.S.: Það getur vel verið að það komi Á G g leynigestur og syngi lag sem á eftir ■ 1 að vera það vinsælasta 1 vor og sumar. feí’''■f * Sf f H 1 Segjum ekki meira. m MwB \ .‘mHSH Laugardagskvöld Opið kl. 20-24 Sálin hans Jóns míns heldur áfram með páskastuðið. Einu sinni var það Jón Indíafari. En nú er það Stefán írlandsfari. Ef þið hafið skemmt ykkur vel á balli eða tónleik- um með Bítlavinafélaginu, þá eigið þið að koma og fíla Sálina. Pottþétt. Ath! Hljómsveitin byrjar kl. 21.00. Sunnudagskvöld Opið kl. 24-4 Þá er það rúsínan í pylsuendanum: Það verður allt vitlaust þegar Dolbv og Sálin hans Jóns míns halda uppi dúndrandi stuði fram á morgunn. Nú verður rosa fjör á Krúsarballi. P.S.: Það er mjög líklegt að Stefán Hilmars syngi um þig og þá þessa dagana. Lands- byggðar- þjónusta með einu símtali Gula línan er upplýsinga- banki um þjónustu, vörur og umboð. Öllum upplýs- ingum er haldið til 'haga í tölvu og þeim rniðlað á ein- faldan hátt um síma. Hvergin notar þú Gulu línuna? Þú bara hringir í síma 91-623388 og Gula línan gefur þér án tafar traustar upplýsingar um hverjirgeti veitt þér þá þjónustu sem þú þarft á að halda, hvar þú fáir þær vörur sem þig vanhagar um og hverjir hafi umboð fyrir tiltckna vöru. Hverjir eru á skrá hjá Gulu línunni? Upplýsingabrunnur Gulu línunnarer næróþrjótandi. Uppflettiorðin á skránni eru nú 7.665, ogþeirn fjölg- ar stöðugt. Þar á meðal eru hundruð vörutegundir, vöruflokkar, umboð, fyrir- tæki og þjónustuaðilar sem bíða eftir því að greiða götu þína hratt og örugg- lcga. Það er vitaskuld um fleiri aðferðir að vclja til að afla upplýsinga; fletta síma- skránni, leita í auglýsing- um, ráðfæra sig við kunn- I ingja, hringja mörg lang- línusímtöl, o.s.frv. En Gula línan gefur þér svarið strax; eitt símtal og vand- inn er leystur. Þú notfærir þér háþróaða tölvutækni nútímans en færð samt hlýlega og persónulega þjónustu, ókeypis. Gula línan er rekin af Miðlun h.f., traustu fyrir- tæki sem hefur margra ára reynslu af upplýsingasöfn- un og upplýsingaúrvinnslu. Bakhjarlinn cr því traust- ur, starfsmennirnir vanir og vinnan vönduð. Gula línan er opin alla virka daga frá kl. 8 til 20 og laugardagafrákl. lOtil 16. Fréttatilkynning.

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.