Bæjarins besta


Bæjarins besta - 30.03.1988, Qupperneq 22

Bæjarins besta - 30.03.1988, Qupperneq 22
22 BÆJARINS BESTA LAXVEIÐILEYFI í HALLÁ Til sölu laxveiðileyfi í Hallá í Austur- Húnavatnssýslu í sumar. Sala veiði- leyfa og nánari upplýsingar er að fá hjá Ferðaskrifstofu Vestfjarða h.f. í síma 94-3557 og 94-3457. VEIÐIHÚS ER VIÐ ÁNA Veiðifélagið Blami. Þessi bátur er til sölu Skrokkurinn er „Flugfiskur" 6,57 m langur og 2,12 m breiður. Báturinn er búinn 135 hp AQD4 Volvo Penta dieselvél með utanborðsdrifi, dýptarmæli, CB-talstöð og VHF-talstöð. Bátnum fylgir gúmmíbjörgunarbátur, björgunarvesti, bjarghringur og flot- gallar. Báturinn er í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar gefa: Magnús Guðmunds- son í síma 94-3211 og Harald Kulp í síma 94-2222. Orkubú Vestfjarða. SJÓNVARP Miðvikudagur 30. mars 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Hundurinn Benji. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Dagskrárkynning. 20.50 „Páskaeggin komu með Botníu.“ Páttur um páska og páskahaldið að fornu og nýju. 21.35 Af heitu hjarta (5). ítalskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum, gerður eftir sam- nefndri sögu Edmondo De Am- icis. 22.35 Glettur - endursýning. Skemmtiþáttur. 23.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Fimmtudagur 31. mars Skírdagur 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar - endursýnd. 18.30 Anna og félagar. ítalskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 íþróttasyrpa. 19.25 Austurbæingar. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Spurningum svarað. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup svarar spurningum leikmanna. 20.40 Björgunarafrekið við Látrabjarg. - 40 árum síðar. - Rifjaðir upp atburðir sem tengjast björgunarafrekinu við Látrabjarg, sýnd brot úr mynd Óskars Gísla- sonar, og rætt við ýmsa þá sem tóku þátt í björgunarleiðangrin- um. 21.25 Friðarins Guð. Sigurður Bragason óperusöngvari syngur. 21.40 Margtersértilgamansgert. Frönsk gamanmynd frá 1967. 23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Föstudagur 1. apríl Föstudagurinn langi 16.00 Hallgrímspassía. 18.00 Sindbað sæfari (4). Pýskur teiknimyndaflokkur, gerð- ur eftir hinu þekkta ævintýri um Sindbað sæfara, krákuna talandi, Alí Baba og Aldín. 18.25 Hvíti selurinn. Teiknimynd gerð eftir ævintýri Kiplings. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Steinaldarmennirnir. 19.30 Staupasteinn. 20.00 Fréttir og yeður. 20.15 Berman á íslandi. Frá heimsókn sænska leikstjórans Ingmars Bergman árið 1986. 21.10 Töfraflautan. . Ópera eftir Mozart. 23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 2. apríl 17.00 Á döfinni. 17.05 íþróttir 18.30 Litlu prúðuleikararnir. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Annir og appelsínur. Endursýndur þáttur nemenda Verkmenntaskólans á Akureyri. 19.25 Yfir á rauðu. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.50 Landið þitt - ísland. 20.45 Fyrirmyndarfaðir. 21.10 Krísuvík - heimildamynd. 22.05 Skytturnar. íslensk bíómynd frá árinu 1987. Grímur og Búbbi koma til Reykj- avíkur að afloknum hvalveiðum. Þeir þurfa að gera upp ýmis mál eftir fjarveruna en uppgjörið verð- ur örlagaríkara en til stóð. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriks- son. 23.00 Jentl. Bandarísk bíómynd frá 1983 með Barböru Steisand í aðalhlutverki, en hún er jafnframt leikstjóri. 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 3. apríl Páskadagur 14.30 Nabucco. Ópera í fjórum þáttum eftir Gius- eppi Verdi. 17.00 Messa frá Akureyri. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Galdrakarlinn í Oz (7). 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 Fífldjarfir feðgar. 20.00 Fréttir og veður. 20.15 Sofandijörð - Hendur sundurleitar. íslenski dansflokkurinn. 20.40 Steinarnir tala. Heimildamynd um ævistarf Guðj- óns Samúelssonar húsameistara ríkisins. 21.40 Sem yður þóknast. Uppfærsla BBC á gleðileik Wil- liams Shakespeare. 00.10 Úr Ijóðabókinni. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 4. apríl Annar í páskum 16.00 Salka Valka. Sænsk/íslensk kvikmynd frá árinu 1954, gerð eftir samnefndri sögu Halldórs Laxness. 18.00 Töfraglugginn. 18.50Fréttir og táknmálsfréttir. 18.55 íþróttir. 19.30 Viðskipti. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Steinarnir tala - síðari hluti. 21.35 Það hallar norður af. Þáttur með blönduðu efni. Fram koma ungir fiðluleikarar, og ein- nig er fluttur léttur djass og þjóðlög. Milli atriða er glens og grín. 22.20 Rofnar rætur. Bresk sjónvarpsmynd ffá 1987. Hvít hjón ákveða að verða um kyrrt í Zimbabwe í kjölfar stjónar- breytinga. Það reynist hins vegar ekki þrautalaust að laga sig að breyttum háttum. 23.30 Fréttir í dagskrárlok.

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.