Bæjarins besta - 25.05.1988, Blaðsíða 24
24
BÆJARINS BESTA
Tunguskógur:
Rúður brotnar
í sumarbústöðum
- lögreglan óskar upplýsinga
Því miður virðast því vera
lítil takmörk sett hve lítil
virðing er borin fyrir eigum
annara. Nú hefur það gerst
eitt vorið enn að skemmdar-
verk eru unnin á sumarbú-
stöðum ísfirðinga í Tungu-
skógi. Óprúttnir náungar
hafa í aumingjaskap sínum
dundað sér við það að mölva
rúður í tveimur bústöðum
sem vitað er um. í öðrum bú-
staðnum, sem stendur í neðri
skóginum og fékk svipaða
útreið sl. vor, voru brotnar 16
rúður.
Hinn bústaðurinn, Birki-
hlíð fyrrum skólahús Gagn-
fræðaskólans, varð fyrir
svipaðri árás. Allar rúður á
í NÝJAR MYNDIR1
THE W00 WOO KID
Frábær gamanmynd um 15 ára
strák sem stingur af með 21
árs, þriggja bama móður.
MIND OVER MURDER
Mynd um fyrirsætu sem upp-
götvar að hún hefur skyggni-
gáfu og sér fyrir óorðna hluti.
SNÆLDAN
VÍDEÓLE1GA
Seljalandsvegi 20 B 3279
Opið 17-19 og 20-22 alla daga.
bakhlið hússins voru mölv-
aðar mélinu smærra.
Lögreglan sagði í samtali
við BB að því miður virtist
sem svo að um árvissan at-
burð væri að ræða. Eru allir
sem upplýsingar geta gefið er
á einhvern hátt gætu stuðlað
að lausn þessara mála beðnir
að hafa samband við rann-
sóknarlögregluna í síma
4382.
Horngluggi á Birkihlíð.
í þessum bústað voru brotnar 16 rúður.
HÓTEL ÍSAFJÖRÐUR
Helgarmatseðill
FORRÉTTIR:
Rjómalöguð sheirybætt biokkolísúpa
Giaflax m/rístuðu biauði
* -k *
FISKRÉTTUR:
Kiyddsoðinn sítiónusilungui
m/smjöii og soðnum kaitöflum
jí JÍ■ -tr
KJÖTRÉTTIR:
Heilsteiktai grísalundii
m/ióbeitsósu
ir ir ít
Roast beef m/kjöisveppum
og lauðvínssósu
tr ■& ú
EFTIRRÉTTUR:
ís melba m/peium og súkkulaðisósu
Salat fylgir öllum réttum