Bæjarins besta


Bæjarins besta - 12.04.1989, Page 6

Bæjarins besta - 12.04.1989, Page 6
6 BÆJARINS BESTA (r Ísafjarðarbíó Dagana 13, apríl -17. apríl SÁ STÓRI Toppgrínmyndin „Big“ varein af fjórum aösóknarmestu myndunum í Bandaríkjunum 1988 og hún var sýnd í 6 mánuði samfleytt í Reykjavík. Sjaldan eða aldrei hefur Tom Hanks verið í eins miklu stuði og í „Big“ enda var hann tilnefndur til Óskarsverðlaunafyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd fimmtudag kl. 2100 ogföstudagkl. 2100 ÍELDLÍNUNNI SCHWARZENEGCER MOSCOW’S TOUGHEST DETECHVÍ. CHICAGO’S CRflZIEST COP. THERE'S OHLY ONE THIHG WORSE THflK MAKIHG THEM MIO. MflXING THEM PflRTHERS. BELUSHI Arnold Schwarzenegger er kafteinn Ivan Danko, stolt Rauða hersins í Moskvu. Hann eltirglæpamann til Bandaríkj- anna og fær þar aðstoð frá hinum meinfyndna James Belushi. Kyngimögnuð spennumynd frá leikstjóranum og höfundinum Walter Hill (48 hrs.) þar sem hann sýnir sínar bestu hliðar. Sýnd sunnudag kl. 2100 og mánudag kl. 2100 V .... —J \ Ýmsum þótti gaman að aprílgabbi BB um Lífsbjörg- ina á Urðarvegi þar sem íbú- arnir urðu að draga til sín að- föng vegna páskanna á sjálf- um sér eða í besta falli á snjóþotum. Sem betur fer er veturinn er nú virðist hopa ekki dæmigerður. En þeir sem létu undan forvitninni áður en Urðarvegurinn var mokaður sáu þar sjón sem líkist sem betur fer fáu öðru á gætt að vel væri fært upp á Seljalandsdal. Kannski hafa skattborgararnir verið á rúnt- inum upp á dal að sækja sér Lífsbjörgina. Sennilegast ekki, en búast má við því að flestir íbúanna við Urðarveg hafi ekki áttað sig nægilega á forgangsröðun bæjarstjórnar við ráðstöfun peninga skatt- greiðenda á ísafirði þessa dagana. Vissulega er skíða- íþróttin alls góðs makleg sem hátt og lengi. Samt er það svo að í útvarpi allra landsmanna berast fréttir um það að strætó komist ekki leiðar sinnar vegna ófærðar á göt- um bæjarins. Á meðan er hægt að spegla sig í skíða- veginum (upp á Dal), svo vel er hann hreinsaður og ekki nema gott um það að segja ef það gilti um þær götur bæjar- ins sem íbúarnir, þessir sem standa undir öllu saman, HAKUI^ Snjórinn, göturnar og VALDIÐ ísafirði, svo mikill var snjórinn. Skaflarnir voru ekk- ert smáræði, á þriðja metra sumir og tugir metra á lengd. Hrósa mátti happi að ekki komu upp nein óhöpp. Hvað hefði til dæmis gerst ef kvikn- að hefði í einhvers staðar við Urðarveginn áður en mokað var? Sem betur fer þurfti ekki að svara þeirri spumingu. Skattarnir og VALDIÐ En á sama tíma og skatt- borgararnir við Urðarveg gátu sig hvergi hrært sökum ófærðar var þess vandlega önnur sú líkamsiðkan er stuðlar að bættu heilbrigði. En á meðan íbúar bæjarins komast ekki til að kaupa sér mat með góðu móti þá er ekki víst að hún sé þeim efst í huga og allra síst þegar svo háttaði að tæplega viðraði til skíðaiðkunar. VALDIÐ og nauðsynin En sagan er ekki búin enn. Komið er til bæjarins mikið moksturstæki, sem halda mun nafni bæjarstjórnarinn- ar og skattkrefjendanna mjög á lofti og væntanlega þurfa nauðsynlega að komast, til dæmis til og frá vinnu eða til að kaupa í matinn. Útsvarið og VALDIÐ Þegar upp verður staðið fer útsvarið í að borga moksturs- tækið fína, sem kostaði víst heilar 5 milljónir. Það væri því ekki úr vegi að bæjarstjómin léki þann snilldarleik að sýna nú útsvarsborgumm hvað þeir fá fyrir 5 milljónimar og drífa sig í því að sjá til þess að göturnar verði færar. Von- andi þarf aldrei að sýna Lífs- björg á Urðarvegi. Hljómflutningstæki í miklu úrvali: Samstæður með og án geislaspilara •fe Samstæður með skáp •fe Ferðatæki með lausum hátölurum Vasadiskó með og án útvarps Tilvaldar fermingargjafir. PÓLLINN HF VERSLUN SlMI 3792

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.